Opið hús hjá Módelsmiðju Vestfjarða á Sjómannadaginn - 5.júní 2016

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Opið hús hjá Módelsmiðju Vestfjarða á Sjómannadaginn - 5.júní 2016

Póstur eftir Patróni »

Opið hús var hjá MSV á sjómannadaginn og var nokkuð mikið að gera hjá félagsmönnum að halda utan um sýninguna bæði í frásögnum um smíði og um þá gripi sem til sýnis voru.Einnig kom nýi félagsmaðurinn sterkur inn með sýningu á bátum og bílum sem að hann hefur smíðað í gegnum tíðina og naut hann mikilla vinsælda hjá þeim sem höfðu áhuga á bátum og þessháttar.Sá maður er nýfluttur til Íslands frá þýskalandi og heitir Werner Wolter og hefur hann verið að dunda sér við smíði á bátum aðallega í gegnum árinn sem og bílum líka og allt þetta flutti hann með sér til Íslands og gekk í klúbbinn hjá oss.
Látum myndirnar tala sýnu máli og vona ég að fleiri félagsmenn pósti fleiri myndum inn því ég veit að nóg er til af þessari sýningu hjá öðrum.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Opið hús hjá Módelsmiðju Vestfjarða á Sjómannadaginn - 5.júní 2016

Póstur eftir Gauinn »

Sælir Vestanmenn.
Mér var einmitt hugsað til ykkar áðan. Við feðgarnir erum á ferð um þessar slóðir, gistum á Rauðasandi í nótt. Patró á eftir.
Langar að vita miklu meira!
Svara