Handhægt vindakort

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Handhægt vindakort

Póstur eftir Agust »

Sjálfsagt þekkja menn þessa vefsíðu sem gæti komið að gagni þegar flogið er í vindi:

WindyTV

https://www.windytv.com/?65.065,-18.754,7

https://www.windytv.com
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11491
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Handhægt vindakort

Póstur eftir Sverrir »

Má líka benda á að þeir eru með ágætis öpp, hægt er að komast í þau með því að smella á Tools efst til hægri og fara svo neðst í valmyndina og velja sitt stýrikerfi.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5697
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Handhægt vindakort

Póstur eftir maggikri »

Þetta er flott!
kv
MK
Svara