Tímaritið Flugmódelárið 2016

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir Sverrir »

Nú er að verða komið ár síðan Flugmódelárið 2015 kom út og ekki seinna vænna en að huga að útgáfu á 2016 eintakinu.

Sem fyrr verður þetta ekki eingöngu útgáfu á prenti heldur einnig rafræn útgáfu sem menn geta þá hlaðið niður og skoðað í tölvum, spjaldtölvum, símum, þvottavélum eða hvað svo sem nýjasta nettengda tækið í ár verður! Þá má einnig nota tímaritið til að kynna áhugamálið fyrir fólki út í bæ með því að dreifa tengli á PDF útgáfuna.

Vonandi hafa menn ennþá áhuga á að eignast útprentað eintak en verðið verður það sama og í fyrra eða 2000 kr stykkið og mönnum er að sjálfsögðu frjálst að kaupa nokkur eintök ef þeir þess óska. Ég ætti svo að fá blöðin úr prentsmiðjunni í byrjun desember.

Áhugasamir geta sent tölvupóst á timarit hja frettavefur.net fram til kl.23:59 þann 20. nóvember til að panta útprentað eintak.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5627
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir maggikri »

Flott vinna hjá þér Sverrir!
kv
MK
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Glæsilegt framtak
kv
Einar Pall
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir Sverrir »

Takk, minni menn á að hafa samband fyrir mánudaginn ef þeir hafa áhuga á að eignast útprentað eintak.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Sæll Sverrir " Ari " (prentari), flott framtak.

Ég hef verið of lélegur í félagsmálunum síðustu árin, (lagast von bráðar, held ég).

Ég er áhugasmur um framtak þitt til félagsmála á víðu sviði.
Ég kaupi svona blað, hvað sem það kostar, það er bara til að kvetja þig áfram.

Peningar hafa aldrei verið vandamál á mínu heimili , ég á enga.

Til hamingju með framtakið.

Bestu kveðjur.
Pétur raf.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir Agust »

Ég fékk blaðið í dag.

Flottara blað hef ég ekki séð.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir Sverrir »

Gaman að heyra, kom úr prentun seinni partinn í dag, 28 ólgandi blaðsíður af efni. :)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Glæsilegt hja þer Sverrir
Kv
Einar Pall
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Viltu halda eintaki fyrir mig Sverrir?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2016

Póstur eftir Sverrir »

Örfá eintök eftir, þar af eitt með þínu nafni herr Doktor! :)
Icelandic Volcano Yeti
Svara