Hamranes - 31.desember 2016

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir Elson »

Hið árlega gamlársdags skíðaflug :)

Gleðilegt nýtt ár félagar.

Mynd
Mynd Mynd
Bjarni Valur
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Gledilegt ar Bjarni Valur
Þakka godar stundir a arinu sem er ad lida.
Eg hef legid veikur fra þvi fyrir jol, vonandi fer allt ad lagadt
Kv
Einar Pall
Passamynd
Guðjón Hauks
Póstar: 76
Skráður: 22. Ágú. 2010 14:39:53

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir Guðjón Hauks »

Bestu nýárs og batakveðjur.Kveðja.Guðjón og Björk. :-D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir Sverrir »

Vídeó frá Rafni.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Gledilegt nytt ar kæru felagar
Fyrsti dagur arsins er flugdagur, frabært vedur og undirritadur stodst ekki matid eg gat ekki annad
eftir ad vera rumliggjani fra þvi fyrir jol, flaug eitt flug og var bara sattur og sæll.
Takk fyrir kvedjuna Gudjon og Bjork.
Vonandi gefur arid 2017 okkur mikid og gott flugvedur
Kær kvedja
Einar Pall
Passamynd
gudjonh
Póstar: 877
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir gudjonh »

Gleðilegt ár!

Vorum þrír "smáskala" félagar í Hamranesi milli kl. 12 og 13 á gamlársdag. Ég tók hefðbundið gamlársflug. Telst til að það hafi verið flug nr 187 og 188 á árinu.

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Guðjón
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 933
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Gleðilegt nýtt ár félagar. Hún stendur fyrir sínu sú rauða Bjarni :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir Elson »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Gleðilegt nýtt ár félagar. Hún stendur fyrir sínu sú rauða Bjarni :)[/quote]

Já Gústi sú rauða er fín, mótorinn malar einsog köttur þrátt fyrir að hafa staðið óhreyfður frá síðustu áramótum :) tók líka nýársflug í dag.

Gott að heyra að þú sért að komast á ról Einar Páll.
Bjarni Valur
Passamynd
gudjonh
Póstar: 877
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir gudjonh »

Já. Og ekki ver vesin með rafagnsmótorinn í SpeederE

Guðjón
Passamynd
arni
Póstar: 279
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Hamranes - 31.desember 2016

Póstur eftir arni »

Gleðilegt nýtt ár, kæru félagar nær og fjær.Bestu bata og baráttu kveðjur til þín Einar Páll.
Kær kveðja.Árni F.
Svara