Patreksfjörður International 2017
Re: Patreksfjörður International 2017
Þá er komið að því að vekja okkar ágætu flugkomu upp af værum blundi. Þar sem leigjendur flugstöðvarinnar hafa gefið okkur grænt ljós á afnotum af húsinu, þá hefur stjórn MSV ákveðið að halda mótið laugardaginn 17. júní 2017.
Það verða þó nokkrar stórar breytingar á framkvæmd mótsins sem hljóða svo:
- Í stað þess að stoppa allt flug kl. 17.00 eins og við höfum gert, til að halda til matarveislu í Patreksborg, þá verða kolagrill í eigu Vesturbyggðar á staðnum. Semsagt ef einhver vill fá hraustlega næringu, þá mælum við með að þáttakendur mótsins hafi með sér nesti til að henda á grillið.
Við félagar í MSV ætlum að hafa þetta einfalt árið 2017, mæta, henda hvaða flygildi sem er í loftið og hafa gaman af.
Gisting á staðnum:
Gistiheimilið Stekkaból
Stekkum 19
Sími: 864 9675
Fosshótel Vestfirðir
Aðalstræti 100
Sími: 456 2004
Hotel West
Aðalstræti 62
Sími: 456 5020
Það verða þó nokkrar stórar breytingar á framkvæmd mótsins sem hljóða svo:
- Í stað þess að stoppa allt flug kl. 17.00 eins og við höfum gert, til að halda til matarveislu í Patreksborg, þá verða kolagrill í eigu Vesturbyggðar á staðnum. Semsagt ef einhver vill fá hraustlega næringu, þá mælum við með að þáttakendur mótsins hafi með sér nesti til að henda á grillið.
Við félagar í MSV ætlum að hafa þetta einfalt árið 2017, mæta, henda hvaða flygildi sem er í loftið og hafa gaman af.
Gisting á staðnum:
Gistiheimilið Stekkaból
Stekkum 19
Sími: 864 9675
Fosshótel Vestfirðir
Aðalstræti 100
Sími: 456 2004
Hotel West
Aðalstræti 62
Sími: 456 5020
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 922
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Patreksfjörður International 2017
Búinn að bíða eftir þessu lengi.
Ég kem. Kveðja.Árni F.
Ég kem. Kveðja.Árni F.
Re: Patreksfjörður International 2017
Niðurtalning er hafin! 104 dagar til stefnu...
Ég mæti!
Gunni MX, Eysteinn og Steini málarar mæta líka!
Ég mæti!
Gunni MX, Eysteinn og Steini málarar mæta líka!
Icelandic Volcano Yeti
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: Patreksfjörður International 2017
Nu þarf ad endurskoda
plan sumarsins, þetta er spennandi.
Þakka þer Gisli fyrir gott samtal, godur arangur.
Kv
Einar Pall
plan sumarsins, þetta er spennandi.
Þakka þer Gisli fyrir gott samtal, godur arangur.
Kv
Einar Pall
Re: Patreksfjörður International 2017
Langar að benda mönnum á að þessi þrír gististaðir sem eru gefnir upp hér að ofan eru allir fullbókaðir og byrjaðir að bóka næsta ár líka. Náði nokkrum plássum á Ráðagerði en þá er að finna á Booking.com en það er ekki mikið eftir laust þar.
Hvað segja nú heimamenn um aðra mögulega gististaði í bænum eða næsta nágrenni? Annars verður þetta ansi fámenn flugkoma!
Legg líka til að þið íhugið dagsetningu fyrir 2018 og kynnið sem fyrst svo áhugasamir hafi möguleika á að tryggja sér húsnæði fyrir þann mikla atburð!
Hvað segja nú heimamenn um aðra mögulega gististaði í bænum eða næsta nágrenni? Annars verður þetta ansi fámenn flugkoma!
Legg líka til að þið íhugið dagsetningu fyrir 2018 og kynnið sem fyrst svo áhugasamir hafi möguleika á að tryggja sér húsnæði fyrir þann mikla atburð!
Icelandic Volcano Yeti
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: Patreksfjörður International 2017
Fer þetta ekki ad lagast, þegar ferda idnadurinn fer a hausinn
ut af okri
kv
epe
ut af okri
kv
epe
Re: Patreksfjörður International 2017
Og miðað við umræðuna hélt ég að það væru bara "útlenskir" ferðamenn á SV landi??????????
Re: Patreksfjörður International 2017
mætti athuga Sigurbjörgu og Palla á Brunnum.
Þekkirðu til þeirra Hrannar ?
Þekkirðu til þeirra Hrannar ?
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja