Flyboys

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Flyboys

Póstur eftir kip »

Það er eitthvað svo lítið að gerast hér á spjallinu að ég held ég komi bara með eitt Movie review :D

Ég fór í bíó að sjá myndina "Flyboys" Bjóst ekki við miklu, bjóst við lélegri tölvugrafík og að hraunð yrði yfir allar staðreyndir um flugvélar. En myndin kom á óvart en ég var samt feginn að vita tiltölulega lítið um flugvélar því oft fékk ég á tilfinninguna að hitt og þetta væri bara ekki mögulegt.
Þá fór ég á heimasíðu myndarinn til að finna upplýsingar um hvort módel hefðu eitthvað verið notuð og fann lítið um það.

Hér er "spurt&svarað" um hvort rétt sé farið með staðreyndir í myndinni: http://www.mgm.com/flyboys/pdf/real_vs_reel.pdf Það var gott að fá þessi svör eftir að hafa horft á myndina.

Mynd
Heimasíða myndarinnar: http://www.mgm.com/flyboys/home.html

Hér er snilldar heimild um myndina: http://www.mgm.com/flyboys/pdf/production_notes.pdf
og má þar td. lesa þetta: Of the French
Nieuport 17's, which actually fly in the film, one is from a museum in
Florida; two were from the United Kingdom; and four other replicas were
built specifically for the film in Missouri. The full-scale replicas boast
eighty CC engines that were built from scratch for the aircraft. Each of
these planes are built from original plans, not kits. "These planes are all
skin," says Yves De Bono, Special Effects Supervisor. "Canvas, wood, and
wire, so they are very light." In addition to the full-scale reproductions,
De Bono and his team used the same materials in building several scale
models of the planes, which were used during some of the aerial battle
scenes.
The filmmakers also used a 1909 Bleriot, 2 Fokker DR1’s, an SE-
5, a Sopwith 1½ Strutter and a Bristol Fighter, each of which were in use
at different points of the war.

Og þetta: Filmmakers used a maximum of six Nieuport aircraft aloft at any
one time, given the limits of the flight formations and camera framing.

Einnig þetta: When the
production had difficulty finding original plans for the French Nieuport
17, only produced briefly in 1915 and 1916, the producers ended up
discovering German design plans, created when one would go down
behind enemy lines. "The Germans got hold of the aircraft, dismantled it
completely and did technical drawings of it," says Wood. "So, we used the
German technical drawings of a Nieuport 17 to build our French planes,
which is fascinating, in its own right."

Skella sér svo í smíðar á Nieuport 17?: http://arizonamodels.com/product_info.p ... cts_id/192 :D
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flyboys

Póstur eftir Sverrir »

Má einnig nálgast hana hjá Balsa USA http://www.balsausa.com/kits/kit.htp?id=52&shopperid=
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Flyboys

Póstur eftir Steinar »

Smá dagbók hér um flyboys.


http://www.youtube.com/watch?v=JN-JfbjR880
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Flyboys

Póstur eftir kip »

Smá skot af nokkrum fullscale Nieuport http://www.youtube.com/watch?v=jvx5ecYW ... ed&search=
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Gaui
Póstar: 3855
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flyboys

Póstur eftir Gaui »

Án þess að ætla að verða neitt sérstaklega leiðinlegur, þá verð ég að segja að mér hefur sjaldan leiðst eins mikið í bíó eins og þegar ég sá þessa mynd Flugdrengir (Sverrir segir að við verðum að nota íslensku í dag).

Ekki bara er myndin full af alls konar klisjum og hreint út sagt verulega leiðinleg. Þar að auki voru flugvélarnar sem þeir notuðu ekki réttar. Þetta er sérlega áberandi þegar maður sér framan á flugvél með mótorin í gangi og HANN SNÝST EKKI.

Þjóðverjar áttu jú þessa flugvél Fokker DR1, en það voru bara tvær eða þrjár flugsveitir sem notuðu hana og það voru bara nokkrir menn í flugsveit Barónsins sem létu heilmála sínar vélar rauðar. Flestar voru þær grænar! Þjóðverjar notuðu mikið meira af annars konar vélum, bæði einþekjum og tvíþekjum.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Flyboys

Póstur eftir kip »

Klisjur er nokkuð sem að Hollywood mynd gengur algeralega út á. Hvort klisja sé neikvæð lýsing er smekksatriði.
Mér finnst frábært að fá yfirleitt flugmynd í bíó. Svo var franska stelpað svo ógeðslega falleg :D
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Svara