Patró international 2017

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Patró international 2017

Póstur eftir Patróni »

Þó svo að svo að veðurguðirnir hafi ekki verið okkur hliðhollir þessa helgina þá komu glufur í veðráttuna sem hægt var að kasta balsa í loftið og eitthvað kom af þeim niður með misjöfnum hætti
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Patró international 2017

Póstur eftir Patróni »

Pup-inn hjá Hrannari kemur til lendingar með óhefðbundnum hætti....
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Patró international 2017

Póstur eftir Árni H »

Æææ - var þetta brownout?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Patró international 2017

Póstur eftir Sverrir »

Rafhlaðan er alla vega sterklega grunuð um að hafa ekki staðið við gerða verksamninga!

Nokkrar myndir frá fjörinu. :)

Kröftum safnað fyrir helgina.
Mynd

Fyrirheitna landið.
Mynd

On the road again...
Mynd

Komumst ekki mikið vestar en þetta!
Mynd

„Hvað segirðu, hvar er þessi flugkoma?“
Mynd

Patró
Mynd

Áfangastaðurinn
Mynd

Þá er bara að setja saman.
Mynd

No comment á vegina en hausinn var á sínum stað þegar lagt var af stað!
Mynd

Pup græjaður fyrir frumflug.
Mynd

Elder að verða klár í loftið.
Mynd

Í vari.
Mynd

Hjördís bakaði ofan í mannskapinn, hjónabandssælan sveif yfir vötnum alla helgina.
Mynd

Helgi lagði í salat, hveitikökur og alls konar gotterí.
Mynd

Menn voru við öllu búnir.
Mynd

Ekki mikill afgangur af grillmatnum.
Mynd

Og að sjálfsögðu er ekki hægt að kíkja vestur öðru vísi en að heimsækja Smiðjuna!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Smiðjan er að stækka... og auðvitað er kominn skjár á staðinn!
Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Patró international 2017

Póstur eftir lulli »

Jú þarna flaug líka þota.

Það er ekkert endilega auðvelt að fylgja flugtrackinu þegar maður er að fylgjast með model þotu í fyrsta skipti á ævinni.
Þó flugið hafi verið ttl. basik ,þá er upplifun annara æði misjöfn - gaman að því.

Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara