[quote=drumatix]Ég geng pottþétt ekki í flugmódelklúbbinn því þeir nota víst Nítrómetan, sem er lífrænt leysiefni sem talið er geta aukið líkur á krabbameini (frettavefur.net).[/quote]
Reyndar slæmar fréttir fyrir Flugmódelfélag Suðurnesja þar sem markhópurinn minnkar við þetta.
Ég hef passað mig að hafa alltaf sígarettu í munninum vel tendraða þegar ég er að fylla á vélina með hendurnar útbaðaðar í glowfuel svo krabbameinið verði ekki rakið til eldsneytisins. Já. En hvort er átt við óbrunnið eða brunnið nitroblandað metanol?