Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf:
Skýrsla um starfsemi á síðasta ári.
Reikningar lagðir fram til samþykktar.
Kosning stjórnar og endurskoðanda.
Kosning í nefndir.
Tillögur teknar til meðferðar.
Önnur mál. Engin mál eru enn komin á borð stjórnar, en bera má upp mál á fundinum.
Ef einhverjar tillögur eru til lagabreytinga óskast þær sendar til stjórnarinnar fyrir fundinn.

Kveðja Stjórnin