Frá Smástund - 3.júlí 2018

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Birgir Edwald
Póstar: 10
Skráður: 16. Nóv. 2014 20:52:49

Re: Frá Smástund - 3.júlí 2018

Póstur eftir Birgir Edwald »

Daginn

Völlurinn okkar á Eyrarbakka er með allra besta móti og í morgun var bæði logn og sól, svo ég skrapp út á völl með Bleriot-inn.

Þetta er í fyrsta sinn sem mér tekst að taka á loft og lenda Bleriot-inum án vandræða en talsverður tími hefur farið í að fá jafnvægið gott og velja propp sem gerir SC30FS kleift að draga svo stórt módel á loft.

Ég setti vídeó á youtube því ef engin er myndin þá hefur ekkert gerst.



Kveðja,
B

PS. Hvernig embeddar maður vídeó hér?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Frá Smástund - 3.júlí 2018

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Birgir Edwald]PS. Hvernig embeddar maður vídeó hér?[/quote]
Svona

Kóði: Velja allt

[youtube]9MyTwPDC4FM[/youtube]
Glæsilegt, gaman að sjá! Hvað er módelið stórt hjá þér?
Icelandic Volcano Yeti
Svara