Ziroli P-47 Thunderbolt

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11604
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Vírarnir slakna þegar hjólið er dregið inn, þeir eru tengdir í servó en ekki í hliðarstýrið, það er fjöður á leggnum sem heldur honum í miðjunni þegar ekki er verið að beygja eða þegar vírinn slaknar. Ég geri ekkert frekar ráð fyrir að nota sama servóið á stélhjólið og hliðarstýrið en það kemur betur í ljós seinna hvað ég enda á að gera.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11604
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Styrking fyrir vængfestinguna.
Mynd

Listarnir eru klofnir til að auðvelda okkur að beygja þá án þess að þeir brotni. Þá mætti líka bleyta en þetta er þægilegra.
Mynd

Ákvað að vera latur og planka ekki alveg allt með litlu bútunum.
Mynd

Hér er ég byrjaður að klæða skjaldbökuþilið, þarna nota ég 1.5mm balsa í stað 3mm en fer tvær umferðir.
Mynd

Bætti við auka skrokkrifljettum á stöku stað.
Mynd

Setti einnig aukalista þarna á milli því klæðningin átti í smá erfiðleikum með bogann þó hún væri vel vætt.
Mynd

Hér má sjá herlegheitin...
Mynd

Enn vantar seinni umferðina af 1.5mm klæðningu.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir einarak »

glæsilegt, hvaða lím er notað til að líma klæðninguna á? trélím eða e-ð sterkara?
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Gaui »

[quote=einarak]glæsilegt, hvaða lím er notað til að líma klæðninguna á? trélím eða e-ð sterkara?[/quote]
Er til eitthvað sterkara? Spurningin er: Hvaða lím hentar. Í 90% tilvika er hvíta trélímið hentugast og þar af leiðandi best
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11604
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Nota yfirleitt trélímið, eins og Gaui segir þá er það í ca. 90% tilvika hentugast :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Þórir T »

kemurðu til með að glassa skrokkinn allann?


mbk
tóti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11604
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Jamm.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11604
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Balsinn er svo skítugur að það er nauðsynlegt að þrífa hann...
Leysigeislinn er fljótari að gufa upp heldur en vatn svo það er fínt að nota hann á balsann til að gera hann meðfærilegri.

Mynd

Allt að gerast!
Mynd

Hún minnkar ekkert. :/
Mynd

Krossviðarplata fyrir bensíntank og eitthvað fleira skemmtilegt.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11604
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Búið að klæða skrokkinn að mestu.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir kip »

Thunderboltinn er alveg ótrúlegur í laginu..
Þetta er skemmtilegur smíðaþráður. Hlakka til að sjá Zenoah 62 komna framaná
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Svara