Einar Páll formaður FMF Þyts bauð upp á heitt kakó og piparkökur, sem var vel þegið í kuldanum. Stillt var upp í hópmyndatökku og vilja allir þakka fyrir módelárið sem er að líða og óskum öllum flugmódeláhugamönnum hvar sem þá er að fynna, góðu og skemmtilegu nýju flugmódelári 2019.

Gleðilegt nýtt ár
Böðvar