Takk fyrir góð ummæli, okkur fannst þessi tilraun mjög spennandi
Fróðlegt væri að geta fengið meiri upplýsingar inn á myndina svo sem G-álag, snúningshraða og hita á mótor ofl.
Þessar upplýsingar er hægt að fá gegnum Telemetry frá flugvélinni en ég finn ekki hvernig hægt væri að fella það inná myndskeiðið með því sem kemur frá GoPro vélinni sjálfri. RaceRender getur bara tekið upplýsingar frá einu tæki.
Þetta kemur kannski seinna, höfum augun opin .....