Hamranes - 10.júlí 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir Sverrir »

Stefndi í einstaklega góðmennt kvöld en svo rættist úr því! ;)

Mynd

Bíddu, bíddu hvað er nú þetta hér!?
Mynd

Mynd

Mynd

Hefði mætt með myndavél hefði ég vitað að DH-89 myndi birtast á svæðinu! :cool:
Mynd

Reykjavíkurflugvöllur ca. 1954 tilbúin í síldarleitarflug.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir Gaui »

[quote=Sverrir]Reykjavíkurflugvöllur ca. 1954 tilbúin í síldarleitarflug.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1292_5.jpg[/quote]

Var hún ekki rauð?

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Gaui][quote=Sverrir]Reykjavíkurflugvöllur ca. 1954 tilbúin í síldarleitarflug.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1292_5.jpg[/quote]

Var hún ekki rauð?[/quote]

Þær voru þrjár sem voru skráðar hérna.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
stebbisam
Póstar: 178
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir stebbisam »

Sagan segir að þrjár hafi verið rauðar og ein ljós - sem Þytur átti
Barasta
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir Sverrir »

Sé bara þrjár á skránni, ISM, ISO og KAA, hver var fjórða?


Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
stebbisam
Póstar: 178
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir stebbisam »

Sel það ekki dýrara en - sagan segir að Flugfélagið hafi verið með 3 vélar Dragon Rapide.
Nú þarf að kafa dýpra því loftfaraskráin er bara með 3 alls. Veit ekki hvernig skráin meðhöndlar skráningu á margar vélar.
Var TF-ISH á flugvél á undan DC-3, eða var Flugfélagið þá með KAA eða eina á erlendri skrá?
Stórt spurt en fátt um svör.
Barasta
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir Sverrir »

Engin ISH á undan Gljáfaxa, Þytur var með KAA. Flugfélagið var með ISM og ISO
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
stebbisam
Póstar: 178
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir stebbisam »

Tek þín orð fyrir því, þá er sagan bara ekki rétt. - Þú veist þetta mannlega - þú hefur seinasta orðirð :)
Barasta
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir Sverrir »

Ég ætla ekki að fullyrða að þetta sé sagan öll en þetta er sá hluti hennar sem hægt er að fletta upp á http://flugheimur.is/. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sigurjón
Póstar: 86
Skráður: 22. Feb. 2007 00:10:23

Re: Hamranes - 10.júlí 2019

Póstur eftir Sigurjón »

Það voru 3 Dragon Rapide vélar skráðar á Íslandi.
TF-ISM Flugfélag Íslands - Rifin 1952
TF-ISO Flugfélag Íslands - Nauðlenti bensínlaus í Bakkaflóa eftir síldarleitarflug í lok ágúst 1945
Þessar vélar voru teknar í notkun árið 1944 - en fengu ekki formlega skráningu fyrr en eftir að Flugmálastjórn Íslands var stofnuð í mars 1945
TF-KAA Flugskólinn Þytur - Skráð 1953. Flugvélin kemst síðar í eigu einkaaðila. Tekin af skrá 1963 og brennd árið 1966

Fjórða Dragon Rapide vélin sem komið hefur til Íslands er núna í uppgerð á Flugsafni Íslands og kemur til með að fá stafi TF-ISM. Í færslu á flugheimur kemur fram að verið sé að gera upp gömlu TF-ISM - Það er ekki rétt! Þessi flugvél sem er á Akureyri var flutt inn fyrir ca. 15 árum frá Frakklandi.
Svara