Sælir vinir
FMFA heldur sitt árlega flugmódel mót á Melgerðismelum sem hefst um kl 10:00 laugardags morgun 10 ágúst
Kaffi er í boði allan daginn og um hádegis leitið er í boði vöfflur og pilsur með öllu. einnig er um 3-4 leitið stór rjóma terta með FMFA 40 ára áletrun. Um kvöldið er grill lamba innalæri og öl Öllum flugmódel félögum er boðið munið eftir kulda göllunum kveðja
FMFA
Melar áðan
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Símskeyti barst frá Tenerife:
Bið að heilsa öllum á flugkomunni, átti því miður ekki heimangengt að þessu sinni.
Kærar kveðjur af ströndinni
Tómas Jónsson