Ziroli P-47 Thunderbolt

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, ekki mikið verið smíðað upp á síðkastið en ég er samt búinn að vera að föndra smávegis.

Fannst vera kominn tími til að loka gatinu aftast á skrokknum.
Mynd

Eftir smá spartl, fylligrunn, slípingu og málningu þá lítur þetta einhvern veginn svona út.
Mynd

Mælaborðið orðið aðeins verklegra heldur en síðast þegar það sást.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Eitt stykki flapi klæddur.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Messarinn »

Þetta kemur smátt og smátt
Kv Gummi
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Farið að síga á seinni hluta vængjanna, eftir að lama hallastýrin, sníða vængenda og fleira skemmtilegt.
Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Þá er búið að líma vænginn saman.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Vængendar skornir úr 3"x1" balsa.
Vængurinn er 2.6 kg svo heildarþyngdin á skrokk + væng er 5.2 kg.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Nóg að gera í smáatriðunum, hérna sjást vængendarnir eftir smá tálgun og pússun ásamt servólúgunni fyrir hallastýrið.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, alltaf gaman þegar kemur að þessu stigi í smíðunum :cool:
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sigurjón
Póstar: 86
Skráður: 22. Feb. 2007 00:10:23

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sigurjón »

Þetta er alveg rosalega lítið flugvélarkríli sem þú er búinn að smíða þarna Sverrir ;) Ég held að þetta sé of lítið til þess að geta flogið! ;) ;)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Sigurjón]Þetta er alveg rosalega lítið flugvélarkríli sem þú er búinn að smíða þarna Sverrir ;)[/quote]
Ég sá gamlan þátt(1999) um listflug í gær og þar var einhver ungur maður að fljúga í álíka stórum Cap :D

Vængmiðjan fékk skammt af trefjadúki.
Mynd

Ég byrjaði líka að leggja dúk fyrir hjóladyrnar.
Mynd

Setti setti nokkra kolefnaþræði á milli laga.
Mynd

Og svo fleiri lög af trefjadúk yfir.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara