Ziroli P-47 Thunderbolt

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Jónas J »

Ok flott og til lukku með það EN er það bara ég eða voru engar myndir af frumfluginu ?
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Það ert bara þú!!! :P


Annars er ekkert nýtt að frétta. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Smíðaálfurinn er aftur byrjaður og áfram heldur rúningurinn!

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Magapannan komin á sinn stað.
Mynd

Flapar
Mynd

Ekki beint Fowler en virkar fínt og það skiptir máli.
Mynd

Hallastýrin á fyrirmyndinni eru reyndar lömuð undir vængnum, svipað og flaparnir en hér er farið öllu hefðbundnari leið.
Mynd

Mynd

Farið að líkjast endanlegu sniði.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Messarinn »

Flott hjá þér sverrir
Ertu að breyta Ziroli teikningum? ertu ekki ánægður með útlínurnar?

Smá saman burður á P-47 D 1944 og Bf 109 G-6 1943
Mynd
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Nei, þetta er allt ósköp svipað. Já Thunderbolt er STÓR!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Gott að eiga góða að! Félagi Guðni skrapp í vinnutúr til Ameríkuhrepps svo ég notaði tækifæri og nældi mér í nýja skó undir Þrumufleyginn. Datt niður á þessi fínu Du-Bro dekk með álfelgum sem kostuðu ekki nema $35 vs $95-150 eins og algengt er fyrir örlítið skalalegri dekk. :)

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Árni H »

[quote=Sverrir]Nei, þetta er allt ósköp svipað. Já Thunderbolt er STÓR![/quote]

En Me109 er fallegri... :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Samþykki það nú seint félagi Herr Árni. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Árni H »

[quote=Sverrir]Samþykki það nú seint félagi Herr Árni. ;)[/quote]

Hehe - það grunaði mig! Þetta verður þrusuflott vél hjá þér Mynd
Svara