Ziroli P-47 Thunderbolt

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Gauinn »

Nú má stríðið fara að koma, Þessi að verða klár og komnir þrír flugmenn á tvíþekjuna.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ég er stoltur af þér Sverrir, það er greinilegt að þú hefur lært vel af veru þinni í hreiðrinu :D P-47 verður stolt Suðurnesja flotanns. Til hamingju aftur og aftur :rolleyes:
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Segðu Gústi minn!

Vængpannan og hallastýrin eru næst á dagskrá og svo vantar smá grænan upp við skrokkinn.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Spitfire »

Þokkalegur munur frá því ég sá hana síðast, skotgengur þegar menn láta ermar standa niður úr skónum :cool:
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Áfram bætist í merkingaflóruna!
Mynd

En obbobbobb, hvað er að gerast hér, búið að gangsetja og fljúga dótinu!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Aldeilis orðið stórglæsilegt.
Mynd

Mynd

Hvíta röndin á vélarhlífinni var minnkuð örlítið.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Farið að styttast verulega í annan endann!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Þetta er frábært hjá ykkur strákar.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Munar miklu um þessi síðustu skref hjá meistaranum!

Eitthvað örlítið meira búið að gerast.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Farið að síga á seinni hlutann í merkjunum!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara