12.12.2006 - Jólin eru að koma

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 12.12.2006 - Jólin eru að koma

Póstur eftir Sverrir »

Í tilefni Jólanna þá hefur Fréttavefurinn sett upp hátíðarbúning og Spjallið hefur einnig tekið smá breytingum.

Í ár mun Fréttavefurinn standa fyrir jólagetraun fyrir þá notendur sína sem eru skráðir á Spjallinu. Lítið við og kynnið ykkur málið.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: 12.12.2006 - Jólin eru að koma

Póstur eftir Steinar »

Svaka jólalegt..

Ættir þú Sverrir að hafa titilinn JÓLASVEINN ekki vefari, svona fyrst þú kemur með jólin til okkar. :)
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 12.12.2006 - Jólin eru að koma

Póstur eftir Sverrir »

Hver veit, hver veit ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 12.12.2006 - Jólin eru að koma

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, þá eru svör farin að berast í jólagetrauninni. Minni á að frestur til að skila inn svörum rennur út á miðnætti þann 17.desember nk.
Icelandic Volcano Yeti
Svara