Guðmundur Haraldsson var þarna með Katana 40 módelið sitt og flaug því ansi skemmtilega.

Einnig hafði hann með s´r uppáhalds stórskalamódelið sitt, Cessna 180

Diddi kom með Stangarann og flaug honum. Hér er hann aðs etja í gang:

Þröstur hafði með sér Twin Star með tveim mótorum og skemmti okkur hinum með söngnum í tvein mótorum að sinka sig saman: Alveg yndislegt.

Brødrene Haraldsson voru svo hrifnir af söngnum í mótoronum a þeir keyptu Twin Star á staðnum. Maður gæti haldið af þessari mynd að þeir væru byrjaðir á gamlárskvöldsvökvanum:

Knútur flaug stórri Extru (held ég) og svo var hann auðvitað með þyrlu með sér:

Aðrir sem flugu var ég með CAP 10B og Kjartan með Aerostar. Að lokum vildi Diddi sjá hvort hann gæpti flogið með hjálp dúks sem Gummi var með utanum módelið sitt. Hann fór uppá borðið og stökk framaf, en því miður var flugferðin frekar í styttri kantinum.
