Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Árni H
Póstar: 1591
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Árni H »

[quote=Messarinn][quote=Sigurjón]Vona bara að vélin verði að lokum máluð í réttum litum ;)[/quote]
Það eru auðvitað ekki til neinir réttir litir í þessu sambandi. Módel sem menn eru smíða er alltaf í réttu litunum það bara fer eftir hverjum og einum, enn auðvitað geta aðrir haft áhrif á það með því að finna skrautlegri litasamsettningu og fleira.[/quote]
Víst eru til réttir litir - það verður t.d. að vera eitthvað ónefnt svart á stélinu ;)
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Nei það eru ekki til réttir litir. Menn eiga Aldrei eftir að vera sammála um eina gerð af litum enda væri það fáránlegt... Hmmm ónefnt svart á stélinu er auðvitað staðreynd enn ekki endilega rétt.
Árni ertu búinn að sjá myndina af Seðlabankastjóranum?
Hún er svo rosaleg að ég þori ekki að pósta hana hér.

GHFlugwerk
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1591
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Árni H »

[quote=Messarinn]Nei það eru ekki til réttir litir. Menn eiga Aldrei eftir að vera sammála um eina gerð af litum enda væri það fáránlegt... Hmmm ónefnt svart á stélinu er auðvitað staðreynd enn ekki endilega rétt.
Árni ertu búinn að sjá myndina af Seðlabankastjóranum?
Hún er svo rosaleg að ég þori ekki að pósta hana hér.

GHFlugwerk[/quote]
Hehe - ég held að það sé best að sleppa henni af þessu spjalli... ;)
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Sælir drengir

Ég ákvað um daginn að nú væri kominn tími á að klára þennan messara sem er búinn að rykfalla í mörg ár.
Eftir að ég setti hin misheppnaða RCV120 mótor í vélina um árið, og var ekki að virka, þá missti ég áhugan á þessari smíði og settana í salt.
Mynd


Ég á einn Saito FA200iT sem er 33cc og er tilvalið að setja í messarann
Mynd


Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Jæja á er að halda áfram
Saito motorinn ætti að gefa gott sound vonandi.
Mynd
Mynd
Mynd

Til að fá smooth running engine þá nota ég Cline regulator sem er alveg snildin eina,
Rosalega gott að stilla mótorinn High and low needle, ég á nokkra og er rosalega ánægður með þá sérstaklega fyrir stærri gerðir af glow fuel mótorum 1,20 og uppúr. Þessi regulator virkar þannig að hann gefur bara í gegnum sig það sem mótornum vantar og staðsetning bensíntanks skipir engu máli
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Cline regulator virðist vera horfin af netinu :( enn það er annar aðili með svona regulator sjá hér =
http://www.ironbaymodelcompany.com/ibmc ... te_010.htm
Ég hef ekki prófað þennan enn hann ætti að virka eins
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Til að koma þessum mótor framan á Messerschmitt-inn minn þá þarf ég að færa eldvegginn aftur um einhverja millimetra sjá mynd
Mynd

Þá er bara að saga framan af nebbanum
Mynd

Ég notaði bara venjulega sög til að saga framan af messaranum,
þarna er gamli eldveggurinn sem 12mm þykkur krossviður, líklega verið að hugsa um Tiger skriðdreka þegar ég var að setja þennan eldvegg í hehe. þarna er svo nýji eldveggurinn sem er 6mm þykkur
Mynd

Meira seinna
Kveðja GH Flugwerk
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1591
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Árni H »

Það held ég að gamli maðurinn verði nú ánægður með hann Gumma sinn. Fregnirnar eru á leiðinni til hans eftir hefðbundnum leiðum með Enigmakóða:
Mynd
Passamynd
Dvergurinn
Póstar: 6
Skráður: 12. Feb. 2010 21:23:34

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Dvergurinn »

Er ekkert að gerast í þessari flugvél drengur ?
Do you feel lucky, punk?
Clint Eastwood
Svara