08.01.2007 - 1/2 skala ASW 22

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 08.01.2007 - 1/2 skala ASW 22

Póstur eftir Sverrir »

Já það eru til módel í mörgum stærðum og gerðum, án efa er eitt það stærsta, alla veganna ef miðað er við vænghaf ASW 22 sviffluga sem Ali Mashinchy á.

Hún er með vænghaf upp á 13.5 metra, er 5 metrar á lengd og vegur ein 28 kg án flugmanns.

Stærri myndir: [ 1 | 2 ]

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafni Ali.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: 08.01.2007 - 1/2 skala ASW 22

Póstur eftir Ingþór »

Þessi vél er bara truflað flott! ég stelst til að skoða myndirnar af henni þrisvar á dag :D
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 08.01.2007 - 1/2 skala ASW 22

Póstur eftir Sverrir »

Ekki fá neinar hugmyndir ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara