Þeir hjá Pima Air and Space Museum kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að endursmíða gamlar og óvenjulegar vélar.
Í augnablikinu eru þeir m.a. að vinna við B-36, O-52, Bristol Blenheim og Waco svo nokkrar flugvélar séu nefndar. Hægt er að sjá myndir frá þessum verkefnum á vefsíðunni hjá þeim.
12.01.2007 - Endursmíði á nokkrum óvenjulegum vélum
Re: 12.01.2007 - Endursmíði á nokkrum óvenjulegum vélum
Icelandic Volcano Yeti