01.02.2007 - Kassagrams hjá ModelExpress laugardaginn 3.febrúar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 01.02.2007 - Kassagrams hjá ModelExpress laugardaginn 3.febrúar

Póstur eftir Sverrir »

Er ekki kominn tími til að hrista af sér janúarslenið!?

MódelExpress verður með kassagrams nk. laugardag, 3.febrúar, í húsnæði Bill.is að Malarhöfða 2 og verður opið frá 17-19.

Sérpantanir og fyrirspurnir berist til Þrastar í síma 896 1191 eða howdy@itn.is.
Icelandic Volcano Yeti
Svara