Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
Ég fer að hljóma eins og versti besserwisser strax í öðrum pósti mínum hérna!!
Það voru Spitfire hérna á stríðsárunum. Þær voru á flugmóðurskipum sem hér höfðu viðkomu, hétu þá reyndar Seafire IIC og III. Ég hef ekki séð neitt skjalfest um að þær hafi lent á flugvöllum hér, en mér þykir ótrúlegt annað en að svo hafi verið.
Varðandi sagnfræðilegt gildi bókar Guðmundar Kristinssonar. Í annarri útgáfu þeirrar bókar, er mér lýst sem öldungi á áttræðisaldri. Ég var ekki einu sinni orðin þrítugur þegar það var skrifað. Ef allt annað í þeirri góðu bók er skrifað af álíka nákvæmni, Guð hjálpi komandi kynslóðum!
Það voru Spitfire hérna á stríðsárunum. Þær voru á flugmóðurskipum sem hér höfðu viðkomu, hétu þá reyndar Seafire IIC og III. Ég hef ekki séð neitt skjalfest um að þær hafi lent á flugvöllum hér, en mér þykir ótrúlegt annað en að svo hafi verið.
Varðandi sagnfræðilegt gildi bókar Guðmundar Kristinssonar. Í annarri útgáfu þeirrar bókar, er mér lýst sem öldungi á áttræðisaldri. Ég var ekki einu sinni orðin þrítugur þegar það var skrifað. Ef allt annað í þeirri góðu bók er skrifað af álíka nákvæmni, Guð hjálpi komandi kynslóðum!
Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
Það er nú ekki slæmt að fá smá skammt af besserwisser annað slagið, sérstaklega frá mönnum sem eru komnir vel á níræðisaldurinn 
En Spitfire var þá aldrei staðsett hérna sem hluti af flugsveit?

En Spitfire var þá aldrei staðsett hérna sem hluti af flugsveit?
Icelandic Volcano Yeti
Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
Ég er EKKI á níræðisaldri, þó að annað sé skrifað í mjög svo sagnfræðilegar bækur sem menn vitna í=D
Spitfire var aldrei hér sem hluti af fastri flugsveit, aðeins á flugmóðurskipum. 1423 Fighter Flight var hérna með Hurricane vélar, en 1423 fighter flight var aldrei annað en afsprengi af 98 squadron RAF, og hvarf af yfirborði jarðar haustið 1941.
Gráu sellurnar er á fullu núna, og ég held að 1423 flight hafi síðan endurfæðst á Möltu sem veðurathugunar deild, en ég ætla ekkert að fullyrða um það.
Spitfire var aldrei hér sem hluti af fastri flugsveit, aðeins á flugmóðurskipum. 1423 Fighter Flight var hérna með Hurricane vélar, en 1423 fighter flight var aldrei annað en afsprengi af 98 squadron RAF, og hvarf af yfirborði jarðar haustið 1941.
Gráu sellurnar er á fullu núna, og ég held að 1423 flight hafi síðan endurfæðst á Möltu sem veðurathugunar deild, en ég ætla ekkert að fullyrða um það.
Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
Usss, og í bullandi afneitun, en ég neita því ekki að þú varst mjög unglegur miðað við áttræðan mann í kringum aldamótin, ótrúlegt hvað þessir læknar geta gert í dag 
Ég heyrði einhvern tíma sögu af því að nokkrar vélar frá 1423 hefðu lent undir aurskriðu hér á landi, kannastu eitthvað við það?

Ég heyrði einhvern tíma sögu af því að nokkrar vélar frá 1423 hefðu lent undir aurskriðu hér á landi, kannastu eitthvað við það?
Icelandic Volcano Yeti
Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
Svona í tilefni af umnræðunni hér um herflugvélar frá stríðsárunum þá langaði mig að segja ykkur frá því að ég leitaði og fann sokkna Lockheed Ventura herflugvél sem fórst út af Álftanesi á stríðsárunum.
Þetta er ekki ósvipuð vél og Hudsoninn sem er á myndinni hér í spjallinu.
Man ekki lengur hvaða ár hún fórst.
Það var nú ekki mikið eftir af blessaðri vélinni nema hvað að báðir mótorarnir voru þarna ásamt lendingarhjólum.
Þetta eru væntanlega þeir hlutar vélarinnar sem er hvað massívastir og því eru þeir þarna enn.
Að auki fannst 50 cal. vélbyssa í þessum leiðangri sem okkur tókst að varðveita og er meðfylgjandi mynd af byssunni.

Þetta er ekki ósvipuð vél og Hudsoninn sem er á myndinni hér í spjallinu.
Man ekki lengur hvaða ár hún fórst.
Það var nú ekki mikið eftir af blessaðri vélinni nema hvað að báðir mótorarnir voru þarna ásamt lendingarhjólum.
Þetta eru væntanlega þeir hlutar vélarinnar sem er hvað massívastir og því eru þeir þarna enn.
Að auki fannst 50 cal. vélbyssa í þessum leiðangri sem okkur tókst að varðveita og er meðfylgjandi mynd af byssunni.

Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
Magnað Scuba hér er mynd af Lockheed Ventura.

Hefurðu kafað hérna á Akureyrar polli ?. Mér var sagt að það væri flugvél þar sokkin , Northrop sjóflugvél frá Norska flughernum held ég? veistu eitthvað um það?
Kv GH

Hefurðu kafað hérna á Akureyrar polli ?. Mér var sagt að það væri flugvél þar sokkin , Northrop sjóflugvél frá Norska flughernum held ég? veistu eitthvað um það?
Kv GH
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
Jú ég hef kafað í skútuna sem liggur í Pollinum.
Ég hef aldrei heyrt um flugvél þar??
Getur þú staðfest þetta?
Ég hef aldrei heyrt um flugvél þar??
Getur þú staðfest þetta?
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
[quote=Sverrir]Usss, og í bullandi afneitun, en ég neita því ekki að þú varst mjög unglegur miðað við áttræðan mann í kringum aldamótin, ótrúlegt hvað þessir læknar geta gert í dag
[/quote]
jú okkur tekst ýmislegt nú orðið en við erum ekki enn farnir að "stytta mönnum aldur"

jú okkur tekst ýmislegt nú orðið en við erum ekki enn farnir að "stytta mönnum aldur"

"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
[quote=Sverrir]Ég heyrði einhvern tíma sögu af því að nokkrar vélar frá 1423 hefðu lent undir aurskriðu hér á landi, kannastu eitthvað við það?[/quote]
Já og svo er söguþekkingin eitthvað brengluð hjá honum... það voru engar vélar til árið 1423.
Já og svo er söguþekkingin eitthvað brengluð hjá honum... það voru engar vélar til árið 1423.

The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Re: Spitfire krass í Vestmanneyjum 1943
1423 Fighter Flight 
