Sandskeið - 22.ágúst 2020 - Íslandsmótið í hástarti

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Sandskeið - 22.ágúst 2020 - Íslandsmótið í hástarti

Póstur eftir Sverrir »

Fjórir flugmenn og 4 aðstoðarmenn mættu til leiks upp á Sandskeið í morgun í þessari líka brakandi blíðu! Það fór sem fór að ekki var veður í hang svo þá var búið að ákveða að reyna við Íslandsmótið í hástarti sem halda átti í júlí sl. Eftir að hafa vegið og metið veðurhorfur þá var ákveðið að setja brautina upp á N/S brautinni þar veðurspáin benti til þess að vindur yrði það hægur að fullskala svifflugið myndi nota V/A brautina. Gekk það eftir þó örlítill hliðarvindur hafi komið með hafgolunni upp úr hádeginu.

Dagurinn gekk að mestu áfallalaust fyrir sig en Jón tók sem betur fer með sér tvær vélar þar sem bilun reyndist vera í annarri þeirra hjá honum og svo slitnaði spilvírinn hjá okkur í einum af síðustu störtum dagsins en Hannes og Elli voru fljótir að redda honum saman aftur svo hægt væri að klára mótið.

Sérstakar þakkir fá Árni, Einar Páll, Erlingur og Hannes fyrir að aðstoða við keppnishaldið.
Erlingur var með myndavélin á lofti svo eflaust eigum við eftir að sjá eitthvað frá því þegar frá líður.

Eftir 4 umferðir, þar sem þeirri lökustu var sleppt, fóru leikar sem svo.*
urslit.gif
urslit.gif (4.72 KiB) Skoðað 1591 sinni
* Hrágögnin eru neðst í myndapakkanum ef einhverjir vilja spreyta sig á útreikningum.

Það var nóg að gera hjá félögum okkar í sviffluginu og gaman að sjá nýliðunin(unga kynslóðin) er í góðum gír hjá þeim og svo var nánast stanslaust spiltog hjá þeim frá því rétt fyrir hádegi og fram eftir degi. Fær Svifflugfélagið kærar þakkir fyrir afnot af svæðinu og er ómetanlegt að geta fengið aðgang að Sandskeiðinu hjá þeim fyrir mótshaldið.

IMG_1742.jpg
IMG_1742.jpg (214.46 KiB) Skoðað 1591 sinni

IMG_1743.jpg
IMG_1743.jpg (139.08 KiB) Skoðað 1591 sinni

IMG_1744.jpg
IMG_1744.jpg (233.89 KiB) Skoðað 1591 sinni

IMG_1745.jpg
IMG_1745.jpg (272.13 KiB) Skoðað 1591 sinni

IMG_1746.jpg
IMG_1746.jpg (185.71 KiB) Skoðað 1591 sinni

utreikningar.gif
utreikningar.gif (25.74 KiB) Skoðað 1589 sinnum

IMG_1749.jpg
IMG_1749.jpg (172.33 KiB) Skoðað 1591 sinni
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Sandskeið - 22.ágúst 2020 - Íslandsmótið í hástarti

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrar myndir frá Ella. 8-)
Viðhengi
DSC0701.jpg
DSC0701.jpg (218.92 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0708.jpg
DSC0708.jpg (214.22 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0714.jpg
DSC0714.jpg (205.4 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0715.jpg
DSC0715.jpg (9.7 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0718.jpg
DSC0718.jpg (47.91 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0720.jpg
DSC0720.jpg (58.3 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0723.jpg
DSC0723.jpg (14.92 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0725.jpg
DSC0725.jpg (136.3 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0726.jpg
DSC0726.jpg (263.3 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0728.jpg
DSC0728.jpg (139.74 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0730.jpg
DSC0730.jpg (148.82 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0734.jpg
DSC0734.jpg (201.23 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0735.jpg
DSC0735.jpg (155.9 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0738.jpg
DSC0738.jpg (246.39 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0741.jpg
DSC0741.jpg (12.23 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0743.jpg
DSC0743.jpg (130.35 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0745.jpg
DSC0745.jpg (125.94 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0746.jpg
DSC0746.jpg (13.88 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0749.jpg
DSC0749.jpg (19.27 KiB) Skoðað 1506 sinnum
DSC0759.jpg
DSC0759.jpg (146.65 KiB) Skoðað 1506 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara