Fúsk

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Júlíus
Póstar: 6
Skráður: 16. Okt. 2020 13:43:44

Fúsk

Póstur eftir Júlíus »

Hafa ekki allir gaman af smá fúski?

Nú er ég að setja saman vél úr hinu og þessu sem ég fann í hlöðunni.
Viðhengi
DB710F32-CD81-40C2-B233-110682F56A1C.jpeg
DB710F32-CD81-40C2-B233-110682F56A1C.jpeg (293.81 KiB) Skoðað 6275 sinnum
AF31D017-122B-400A-ABDC-05D88F4E0B55.jpeg
AF31D017-122B-400A-ABDC-05D88F4E0B55.jpeg (330.08 KiB) Skoðað 6275 sinnum
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fúsk

Póstur eftir Sverrir »

Lofar góðu, er orðinn spenntur að sjá hvað þú gerir við Land Roverinn! :lol:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Júlíus
Póstar: 6
Skráður: 16. Okt. 2020 13:43:44

Re: Fúsk

Póstur eftir Júlíus »

Sverrir skrifaði: 17. Okt. 2020 00:18:09 Lofar góðu, er orðinn spenntur að sjá hvað þú gerir við Land Roverinn! :lol:
Haha! Ég á nú reyndar vængi sem gætu passað á hann... :roll:
Passamynd
Júlíus
Póstar: 6
Skráður: 16. Okt. 2020 13:43:44

Re: Fúsk

Póstur eftir Júlíus »

Mótorinn kominn í (OS 60). Alltof stór fyrir svona létta frauðvél en hér eru menn bara að nota það sem er til. Styttist í frumflug.
Viðhengi
AD3357E8-B870-4CD1-8FB4-E2F2BDA0CB40.jpeg
AD3357E8-B870-4CD1-8FB4-E2F2BDA0CB40.jpeg (195.34 KiB) Skoðað 6236 sinnum
Passamynd
Júlíus
Póstar: 6
Skráður: 16. Okt. 2020 13:43:44

Re: Fúsk

Póstur eftir Júlíus »

Frumflugið er yfirstaðið. Viti menn, frauðgæsin flaug!
Viðhengi
2319CA8C-FBD3-43B6-9C4B-E1E6E6204433.jpeg
2319CA8C-FBD3-43B6-9C4B-E1E6E6204433.jpeg (242.77 KiB) Skoðað 6197 sinnum
7CD69DF5-3BDB-4249-B72B-12EE791FDFAF.jpeg
7CD69DF5-3BDB-4249-B72B-12EE791FDFAF.jpeg (340.18 KiB) Skoðað 6197 sinnum
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fúsk

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt, til hamingju með það!

Hvernig lét svo gripurinn að stjórn?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Júlíus
Póstar: 6
Skráður: 16. Okt. 2020 13:43:44

Re: Fúsk

Póstur eftir Júlíus »

Hún lét furðu vel að stjórn! Það væri samt ekki verra að hafa aileron á henni. En, hún tók á loft, flaug og lenti.



Síðast breytt af Sverrir þann 20. Okt. 2020 19:47:51, breytt 1 sinni.
Ástæða: YT tenglar
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fúsk

Póstur eftir Árni H »

Brillíant! En verður LandRoverinn ekki örugglega gerður upp?
Passamynd
Júlíus
Póstar: 6
Skráður: 16. Okt. 2020 13:43:44

Re: Fúsk

Póstur eftir Júlíus »

Árni H skrifaði: 21. Okt. 2020 21:49:38 Brillíant! En verður LandRoverinn ekki örugglega gerður upp?

Þessi landi er við hestaheilsu og reglulegri notkun! Frábær trukkur sem eitt sinn var í eigu hollenska hersins.
Viðhengi
32C8851F-BBB2-4616-A894-472EA94DD12B.jpeg
32C8851F-BBB2-4616-A894-472EA94DD12B.jpeg (154.12 KiB) Skoðað 6126 sinnum
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fúsk

Póstur eftir Árni H »

Vá - sería III lightweight! Þeir eru ekki á hverju strái og síst af öllu hérna á klakanum! Flottur bíll :D
Svara