Viðgerð á væng með XPS þrýstieinangrun

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Viðgerð á væng með XPS þrýstieinangrun

Póstur eftir Sverrir »

Ég nefndi XPS þrýstieinangrunina um daginn og hérna er smá sýnishorn af notkun á henni til viðgerðar á væng. XPS er mjög þétt í sér en á sama tíma hlutfallslega létt, það er auðvelt að skera og pússa hana svo hún hentar vel í alls konar módelvinnu. XPS ætti að fást í næstu byggingavöruverslun en svo er líka hægt að kaupa beint af Tempru.

Þessari hlekktist aðeins á í sumar.
IMG_1491.jpg
IMG_1491.jpg (298.66 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Fyrst var að hreinsa skemmdina og fá góða línu fyrir viðgerðina.
IMG_1509.jpg
IMG_1509.jpg (113.39 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Límband sett í kringum sárið til að halda þessu snyrtilegu.
IMG_1511.jpg
IMG_1511.jpg (97.25 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Svo er að sníða XPS til og líma í sárið.
IMG_1512.jpg
IMG_1512.jpg (78.08 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Svo þarf að tálga og pússa.
IMG_1515.jpg
IMG_1515.jpg (128.28 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Smá afskurður.
IMG_1516.jpg
IMG_1516.jpg (192.81 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Komið á sinn stað.
IMG_1517.jpg
IMG_1517.jpg (82.99 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Svo er að pússa niður í kringum viðgerðina til að hafa pláss til að ná endunum á dúknum niður svo við fáum ekki samskeyti á vænginn.
IMG_1541.jpg
IMG_1541.jpg (80.21 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Svo notum við smjörpappír til að búa til skapalón.
IMG_1544.jpg
IMG_1544.jpg (206.2 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Tilsniðin dúkur kominn á sinn stað með smá aðstoð frá spreylími.
IMG_1545.jpg
IMG_1545.jpg (117.52 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Ein umferð af epoxy komin á dúkinn.
IMG_1546.jpg
IMG_1546.jpg (67.64 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Svo er bara að byrja að slípa og spartla...
IMG_1570.jpg
IMG_1570.jpg (65.46 KiB) Skoðað 2796 sinnum

...og slípa og spartla...
IMG_1580.jpg
IMG_1580.jpg (75.54 KiB) Skoðað 2796 sinnum

...og slípa og spartla...
IMG_1598.jpg
IMG_1598.jpg (59.12 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Grunnur
IMG_1606.jpg
IMG_1606.jpg (48.1 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Meiri slípun... svo grunnur yfir allt saman.
IMG_1617.jpg
IMG_1617.jpg (38.58 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Smá litamunur en þetta er litur beint úr brúsa frá Byko, ef ná þarf sama lit þá þarf að fá sérblöndun ef ekki er um staðlað litanúmer að ræða.
IMG_1676.jpg
IMG_1676.jpg (91.16 KiB) Skoðað 2796 sinnum

Loka afurðin fyrir mössun, þetta dugði svo til að landa sigri í næsta móti eftir viðgerðina svo þetta virðist bara hafa tekist ágætlega. ;)
IMG_1688.jpg
IMG_1688.jpg (84.81 KiB) Skoðað 2796 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Viðgerð á væng með XPS þrýstieinangrun

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Vel gert Sverrir :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viðgerð á væng með XPS þrýstieinangrun

Póstur eftir Sverrir »

Takk Gústi minn.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
arni
Póstar: 276
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Viðgerð á væng með XPS þrýstieinangrun

Póstur eftir arni »

Flott hjá þér Sverrir.
Kv.Árni F.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Viðgerð á væng með XPS þrýstieinangrun

Póstur eftir Árni H »

Góð og skýr viðgerðarkennsla :)
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Viðgerð á væng með XPS þrýstieinangrun

Póstur eftir maggikri »

Flott vél bakvið vænginn! :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viðgerð á væng með XPS þrýstieinangrun

Póstur eftir Sverrir »

Sú allra flottasta! ;)
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Viðgerð á væng með XPS þrýstieinangrun

Póstur eftir lulli »

Gaman að sjá þegar módel verða svona janf góðar eftir viðgerð eins og væri fyrir hnjask.
Ekkert tjónalook á þessari keppnis græju. - Flott gert.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara