Var loksins að fá mér almennilega tölvu aftur. Hélt ég meðal annars upp á það með því að prófa hreyfimyndatæknina.
Hér er afrakstur kvöldsins (sem kannski frekar hefði átt að fara í smíðar??)
Þessi myndbútur er síðan í fyrra einhvern tíma. Þegar svolítið er á liðið myndina hægði ég á henni smá stund svo þið getið séð hvað gerist með hjólastellið. Hjörtur bjargaði svo málunum eins og honum er lagið.
Til þess að sjá myndina þarf Quicktime
Breytt: Lagfærði vefslóð
Með stellið þversum
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Með stellið þversum
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Með stellið þversum
flott lending hjá kallinum, motorinn í gangi og allt að gerast!