Til sölu - Eitt flottasta flugmódel landsins

Kaupa, selja? Prófaðu þá hérna
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11146
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Til sölu - Eitt flottasta flugmódel landsins

Póstur eftir Sverrir »

Til sölu er þessi glæsilega Piper Cub í 50% skala.

Vænghaf: 457 cm
Lengd: 361 cm
Hæðarstýri: 160 cm
Hæð: 104 cm
Hjólhaf: 97 cm

DA-170 mótor knýr hana áfram og Competition SRS Powerbox sér um rafkerfið og servóin.
10x JR DS8711 eða sambærileg servó á helstu stjórnflötunum, tvö á hverjum.

Verð: 680.000 kr

Nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma 864 7074.

Mynd

Hluti af því sem er í vélinni, fyrir utan hleðslutækið auðvitað! ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11146
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Til sölu - Eitt flottasta flugmódel landsins

Póstur eftir Sverrir »

ATH. Nýtt verð!
Icelandic Volcano Yeti
Svara