Easter Slope 2022

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11146
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Easter Slope 2022

Póstur eftir Sverrir »

Við Elli skelltum okkur til Danmerkur yfir Páskana, bæði í æfingabúðir eftir langan vetur en einnig til að taka þátt í Easter Slope 2022. Keppnin var á laugardegi og Páskadegi, frekar rólegt var á laugardeginum en samt náðum við að fljúga 4 umferðir, öllu meiri vindur var á sunnudeginum og þá náðust fimm umferðir í hús. Elli tók að sér smíðar á millileggi á laugardeginum þar sem ég átti ekki nóg fyrir okkur báða, gæti stefnt í efnilega aukabúgrein þar á bæ! :lol:

Árangurinn var svo sem eins og við er að búast eftir langan vetur en ég náði 25. sæti í heildina og fjórða sæti í einni umferð og skaut þar nokkrum heimsmeisturum aftur fyrir mig, lifi í nokkrar vikur á því. ;) Elli náði 30. sætinu og var óheppinn að vera ekki aðeins ofar.

Hægt er að sjá nánari útlistun á F3XVault > https://f3xvault.com/?action=event&func ... nt_id=2231
Viðhengi
IMG_7815.jpg
IMG_7815.jpg (212.42 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7819.jpg
IMG_7819.jpg (267.67 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7824.jpg
IMG_7824.jpg (233.27 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7830.jpg
IMG_7830.jpg (194.8 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7835.jpg
IMG_7835.jpg (252.39 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7856.jpg
IMG_7856.jpg (210.91 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7864.jpg
IMG_7864.jpg (368.6 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7865.jpg
IMG_7865.jpg (383.67 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7867.jpg
IMG_7867.jpg (368.17 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7869.jpg
IMG_7869.jpg (267.42 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7875.jpg
IMG_7875.jpg (291.15 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7876.jpg
IMG_7876.jpg (262.4 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7877.jpg
IMG_7877.jpg (415.63 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7878.jpg
IMG_7878.jpg (273.91 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7879.jpg
IMG_7879.jpg (348.25 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7881.jpg
IMG_7881.jpg (217.79 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7886.jpg
IMG_7886.jpg (358.93 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7888.jpg
IMG_7888.jpg (238.72 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7911.jpg
IMG_7911.jpg (348.63 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7925.jpg
IMG_7925.jpg (232.79 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7971.jpg
IMG_7971.jpg (271.82 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7989.jpg
IMG_7989.jpg (160.44 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_7999.jpg
IMG_7999.jpg (265.04 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_8002.jpg
IMG_8002.jpg (400.35 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_8004.jpg
IMG_8004.jpg (380.64 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_8005.jpg
IMG_8005.jpg (230.03 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_8007.jpg
IMG_8007.jpg (369.17 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_8011.jpg
IMG_8011.jpg (379 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_8012.jpg
IMG_8012.jpg (242.15 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_8017.jpg
IMG_8017.jpg (266.35 KiB) Skoðað 52 sinnum
IMG_8020.jpg
IMG_8020.jpg (409.15 KiB) Skoðað 52 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11146
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Easter Slope 2022

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara