
Árangurinn var svo sem eins og við er að búast eftir langan vetur en ég náði 25. sæti í heildina og fjórða sæti í einni umferð og skaut þar nokkrum heimsmeisturum aftur fyrir mig, lifi í nokkrar vikur á því.

Hægt er að sjá nánari útlistun á F3XVault > https://f3xvault.com/?action=event&func ... nt_id=2231