Kambar - 14.maí 2022

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Kambar - 14.maí 2022

Póstur eftir Sverrir »

Ég, Jón og Guðjón skelltum okkur í Kambana snemma í morgun til að ná nokkrum flugum á meðan enn væri þurrt og gekk það eftir. Fínn vindur, 8-10 m/s og svo alveg upp í 13 m/s í hviðunum.
Viðhengi
IMG_8860.jpg
IMG_8860.jpg (188.36 KiB) Skoðað 344 sinnum
IMG_8863.jpg
IMG_8863.jpg (168.21 KiB) Skoðað 344 sinnum
IMG_8864.jpg
IMG_8864.jpg (96.34 KiB) Skoðað 344 sinnum
IMG_8867.jpg
IMG_8867.jpg (320.39 KiB) Skoðað 344 sinnum
IMG_8869.jpg
IMG_8869.jpg (284.98 KiB) Skoðað 344 sinnum
IMG_8871.jpg
IMG_8871.jpg (26.24 KiB) Skoðað 344 sinnum
IMG_8874.jpg
IMG_8874.jpg (166.81 KiB) Skoðað 344 sinnum
IMG_8875.jpg
IMG_8875.jpg (200.1 KiB) Skoðað 344 sinnum
IMG_8879.jpg
IMG_8879.jpg (232.85 KiB) Skoðað 344 sinnum
IMG_8890.jpg
IMG_8890.jpg (199.45 KiB) Skoðað 344 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Kambar - 14.maí 2022

Póstur eftir gudjonh »

Soldið kalt fyrir puttana, en gott hang!
Viðhengi
20220514_105450_compress87.jpg
20220514_105450_compress87.jpg (394.08 KiB) Skoðað 340 sinnum
20220514_105448_compress40.jpg
20220514_105448_compress40.jpg (403 KiB) Skoðað 340 sinnum
20220514_110845_compress71.jpg
20220514_110845_compress71.jpg (477.51 KiB) Skoðað 340 sinnum
20220514_113942_compress62.jpg
20220514_113942_compress62.jpg (465.13 KiB) Skoðað 340 sinnum
20220514_113041_compress8.jpg
20220514_113041_compress8.jpg (471.25 KiB) Skoðað 340 sinnum
20220514_113036_compress96.jpg
20220514_113036_compress96.jpg (352.69 KiB) Skoðað 340 sinnum
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kambar - 14.maí 2022

Póstur eftir Gaui »

Þá setur maður upp vetlinga. Fást í öllum betri búðum.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Kambar - 14.maí 2022

Póstur eftir gudjonh »

Sæll nafni. Spurning hverju þú mælir með. Standard búnaður hjá mér eru hanskar úr Merino ull og vindhlíf.
Viðhengi
20220514_163421_compress56.jpg
20220514_163421_compress56.jpg (442.7 KiB) Skoðað 333 sinnum
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Kambar - 14.maí 2022

Póstur eftir gudjonh »

Og hanskarnir keyptir í Fjallakofanum!
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kambar - 14.maí 2022

Póstur eftir Gaui »

Ég nota þunna vinnuhanska sem ég fékk í Byko.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Kambar - 14.maí 2022

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara