Sandskeið - 22.maí 2022 - Spilæfing

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11166
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Sandskeið - 22.maí 2022 - Spilæfing

Póstur eftir Sverrir »

Það var múgur og margmenni samankomin á Sandskeiðinu í morgun að æfa sig á spilið eftir langan vetur en sjö flugmenn mættu galvaskir til leiks ásamt alla vega fimm áhorfendum. Dagurinn gekk að mestu áfallalaust fyrir sig en þó skemmdist vélin hjá Böðvari talsvert þegar skorts á rafmagni varð vart á uppleið í einu startinu.

Ýmsar kyndugar kúnstir sáust á uppleið og náðust sumar þeirra á filmu. Það var einnig nóg að gera hjá sviffluginu og mörg flugtog í blíðunni. Félagar okkar í Svifflugfélagi Íslands fá kærar þakkir fyrir afnotin af Sandskeiði, það er svo sannarlega gott að eiga góða að.

Viðhengi
IMG_8942.jpg
IMG_8942.jpg (116.86 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8943.jpg
IMG_8943.jpg (427.59 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8944.jpg
IMG_8944.jpg (212.41 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8946.jpg
IMG_8946.jpg (265.35 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8947.jpg
IMG_8947.jpg (230.16 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8948.jpg
IMG_8948.jpg (133.44 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8949.jpg
IMG_8949.jpg (186.69 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8964.jpg
IMG_8964.jpg (180.13 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8968.jpg
IMG_8968.jpg (192.26 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8974.jpg
IMG_8974.jpg (176.09 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8976.jpg
IMG_8976.jpg (200.46 KiB) Skoðað 113 sinnum
IMG_8977.jpg
IMG_8977.jpg (445.46 KiB) Skoðað 113 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
stebbisam
Póstar: 150
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Re: Sandskeið - 22.maí 2022 - Spilæfing

Póstur eftir stebbisam »

Takk fyrir flottan flugdag, hitinn náði 13° í bíðunni
Barasta
Passamynd
gudjonh
Póstar: 742
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Sandskeið - 22.maí 2022 - Spilæfing

Póstur eftir gudjonh »

Já það var kominn tími á spilæfingu. Langt síðan síðast hjá mér og trúlega sumum hinna.
Viðhengi
20220522_112856_compress60.jpg
20220522_112856_compress60.jpg (451.55 KiB) Skoðað 83 sinnum
20220522_112026_compress52.jpg
20220522_112026_compress52.jpg (407.16 KiB) Skoðað 83 sinnum
20220522_103844_compress15.jpg
20220522_103844_compress15.jpg (440.17 KiB) Skoðað 83 sinnum
20220522_113220_compress50.jpg
20220522_113220_compress50.jpg (378.3 KiB) Skoðað 83 sinnum
20220522_113033_compress67.jpg
20220522_113033_compress67.jpg (340.14 KiB) Skoðað 83 sinnum
20220522_115438_compress23.jpg
20220522_115438_compress23.jpg (357.33 KiB) Skoðað 83 sinnum
20220522_115430_compress63.jpg
20220522_115430_compress63.jpg (431.79 KiB) Skoðað 83 sinnum
Svara