Það er kanski ekki erfitt að fá leyfi fyrir svona búnaði. Tækin nota tíðnisvið sem er samnýtt af ýmisskonar þjónustu, m.a þráðlausum tölvunetum og Internetdreifingaraðilum (t.d. Emax). Sjá
http://www.pta.is/upload/files/MHZ270606.pdf (Bls. 14).
Sjá einnig
http://www.spektrumrc.com/Content/PDF/S ... ctions.pdf
Tíðnisviðið er 2,400 2,4835 GHz og sendiaflið aðeins 10 mW. (Eru ekki þráðlaus tölvunet WLAN ekki allt að 100mW?)
Sjá
http://www.spektrumrc.com/Content/PDF/d ... nglish.pdf bls. 2. Þar stendur
Parkflyers Only
The DX6 system is designed for parkflyer type aircraft only. This includes all forms of compact electric and
non-powered airplanes as well as micro electric helicopters. While the system has more than adequate range for
these types of aircraft, it is imperative that the system not be used in larger aircraft that could exceed the range".
Ég hef einna mestar áhyggjur af drægni fjarstýringarinnar. "Free space" deyfing á 2,4GHz er töluvert meiri en á 35MHz.
Gaui, hefur LMA samþykkt þessar græjur fyrir sitt leyti?