Draugahlíðar - 2.ágúst 2022

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
gudjonh
Póstar: 748
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Draugahlíðar - 2.ágúst 2022

Póstur eftir gudjonh »

Við Sverrir skruppum aðeins eftir hádegi í Draugahlíðar.

Guðjón
Viðhengi
Vindurinn mældur.  Meðalvindur rúmir 16 m/sek.  Hviður 19-20
Vindurinn mældur. Meðalvindur rúmir 16 m/sek. Hviður 19-20
1.jpg (264.55 KiB) Skoðað 76 sinnum
Allt klárt fyrir flug.
Allt klárt fyrir flug.
2.jpg (459.99 KiB) Skoðað 76 sinnum
Mín vél með fargi til að hún fjúki ekki!
Mín vél með fargi til að hún fjúki ekki!
3.jpg (401.59 KiB) Skoðað 76 sinnum
Beygja
Beygja
4.jpg (298.11 KiB) Skoðað 76 sinnum
Undirbúa lendingu.
Undirbúa lendingu.
5.jpg (436.98 KiB) Skoðað 76 sinnum
Fín lending, varð aðeins "skrautlegri lending hjá mér, en all fór vel!
Fín lending, varð aðeins "skrautlegri lending hjá mér, en all fór vel!
6.jpg (478.88 KiB) Skoðað 76 sinnum
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11187
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Draugahlíðar - 2.ágúst 2022

Póstur eftir Sverrir »

Já, þrátt fyrir að annað mætti ætla af myndunum þá var ekki kalt upp í Draugahlíðum en það var svakaleg yfirferð á logninu, 16-20 m/s og á tímabili upp fyrir það þó ekki værum við með símælingu í gangi.

Það fór ekkert á milli mála þegar að brekkubrún var komið að nú þyrfti að láta hendur standa fram úr ermum og öll ballestin var sett um borð í sviffluguna sem þýddi að hún fór úr ca. 2,2 kg og upp í 4 kg og eftir að upp var komið þá var augljós að hún hefði ráðið léttilega við allt að 1 kg í viðbót ef það hefði verið í boði. En svo var ekki þannig að þá var bara að lifa og njóta með því sem í boði var þessu sinni. ;)
Viðhengi
IMG_0106.jpg
IMG_0106.jpg (393.94 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0107.jpg
IMG_0107.jpg (341.87 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0107a.jpg
IMG_0107a.jpg (239.68 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0108.jpg
IMG_0108.jpg (184.8 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0109.jpg
IMG_0109.jpg (20.44 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0110.jpg
IMG_0110.jpg (199.28 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0111.jpg
IMG_0111.jpg (32.57 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0114.jpg
IMG_0114.jpg (142.57 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0120.jpg
IMG_0120.jpg (117.39 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0122.jpg
IMG_0122.jpg (39.71 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0123.jpg
IMG_0123.jpg (101.94 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0124.jpg
IMG_0124.jpg (149.54 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0129.jpg
IMG_0129.jpg (232.11 KiB) Skoðað 56 sinnum
IMG_0132.jpg
IMG_0132.jpg (331.7 KiB) Skoðað 56 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11187
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Draugahlíðar - 2.ágúst 2022

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara