MIGHTY BARNSTORMER
Morguninn fór í að stilla vængjunum saman þannig að hægt væri að líma samsetningarrörin á rétta staði.
Á teikningunni segir að það þurfi að hafa 2 1/4 tommu undur hvorn vængenda til að fá réttan aðhalla. Það þýðir að ef annar vængurinn liggur flatur á borðinu þá þurfi hinn vængendinn að vera 4 1/2 tommu frá borðinu, sem gerir nánast ellefu og hálfan sentimetra. Þetta er auðvitað allt of mikið fyrir væng með hallastýri og í leiðbeiningunum segir að það megii alveg lækka aðhallann um eina tommu fyrir hvorn væng. Ég setti því 52mm stól undir vængendann til að fá skaplegan aðhalla.
Og þá er bara að líma. Ég notaði 60 mínútna epoxý lím til að hafa nægan tíma til að grípa inn í ef eitthvað ætlaði í skrúfuna. Sem betur fer fór allt vel og vængurinn fær að sitja til morguns.
Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
CAP 21
CAPpinn smáskríður áfram. Hér er Elvar að setja strípur á hjólaskálarnar. MIGHTY BARNSTORMER
Vængirnir komnir sundur. Það er mjög subbulegt að saga kolfíber rör
Og vængirnir eru ekki fyrr komnir í tvent en það þarf að búa til græjur til að halda þeim saman. Þetta kemur til með að hverfa undir balsaklæðninguna sem kemur á miðjuna. Það verður bara eitt lítið gat fyrir M3 bolta.
Þessir tveir kubbar innihalda gengjur sem M4 boltar skrúfast í neðan frá í gegnum stífurnar.
Og hér eru svo tvær myndir sem sýna skrokkinn með vænginn á. Ég setti stélið á til að sjá hvernig módelið kemur til með að líta út.
Flott! Nú get ég farið að klára að setja balsaklæðninguna á vængina og frambrúnarlistann.
CAPpinn smáskríður áfram. Hér er Elvar að setja strípur á hjólaskálarnar. MIGHTY BARNSTORMER
Vængirnir komnir sundur. Það er mjög subbulegt að saga kolfíber rör

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
MIGHTY BARNSTORMER
Nú er allt komið í vængina sem þarf, svo að þá má fara að líma efra skinnið á. Hér er miðjan á hægri vængnum frágengin. Á meðan límið þornar, þá má kíkja aðeins í skrokkinn. Tankurinn sem ég ætla að nota passar ekki á milli mótorbúkkanna, svo ég þarf að höggva af þeim smá. Notaði beitt sporjárn og lítinn hamar. Beiki er ótrúlega harður viður! Og hér er tankurinn kominn á sinn stað. Nú þarf ég bara að gera gólf undir hann og festingar (franskur rennilá)s. Rafhlaðan gæti alveg komist undir tankinn ef þarf. Hér er mótorinn fastur. Ég boraði og snittaði fyrir M4 bolta beint í beikið, sem er alveg nógu hart og þétt til að taka snitt. Svo tálgaði ég og skar þangað til lokið féll eins og flís í rass yfir mótorinn. Ég þarf að taka aðeins meira svo að hljóðkúturinn komist á, en þetta heppnaðist betur en ég var að vona.
Nú er allt komið í vængina sem þarf, svo að þá má fara að líma efra skinnið á. Hér er miðjan á hægri vængnum frágengin. Á meðan límið þornar, þá má kíkja aðeins í skrokkinn. Tankurinn sem ég ætla að nota passar ekki á milli mótorbúkkanna, svo ég þarf að höggva af þeim smá. Notaði beitt sporjárn og lítinn hamar. Beiki er ótrúlega harður viður! Og hér er tankurinn kominn á sinn stað. Nú þarf ég bara að gera gólf undir hann og festingar (franskur rennilá)s. Rafhlaðan gæti alveg komist undir tankinn ef þarf. Hér er mótorinn fastur. Ég boraði og snittaði fyrir M4 bolta beint í beikið, sem er alveg nógu hart og þétt til að taka snitt. Svo tálgaði ég og skar þangað til lokið féll eins og flís í rass yfir mótorinn. Ég þarf að taka aðeins meira svo að hljóðkúturinn komist á, en þetta heppnaðist betur en ég var að vona.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
MIGHTY BARNSTORMER
Ég byrjaði morguninn á því að líma niður miðjuklæðninguna á vinstri vænginn. Ég raðaði fargi sem ég á ofan á vænginn till að halda honum niðri. Þetta er sandur í plastpokum með strigalímband í kring, um 8 kíló í allt. Lokið ofan á skrokkinn er núna fest niður með 60mm löngum M4 bolta. Ég snittaði fyrir hann í álplötuna sem mótorinn er festur í. Svo notaði ég tækifærið og setti fylliefni í stórar rifur fyrir aftan lokið. Ég átti eftir að loka skrokknum undir mótornum (hökunni ??), svo ég formaði 20mm balsakubb þar til hann passaði í og límdi hann með trélími. Það síðasta sem ég gerði í dag var að búa til plötuna fyrir servóin. Ég geri ráð fyrir fimm staðsetningum þó servóin verði bara þrjú.
Ég byrjaði morguninn á því að líma niður miðjuklæðninguna á vinstri vænginn. Ég raðaði fargi sem ég á ofan á vænginn till að halda honum niðri. Þetta er sandur í plastpokum með strigalímband í kring, um 8 kíló í allt. Lokið ofan á skrokkinn er núna fest niður með 60mm löngum M4 bolta. Ég snittaði fyrir hann í álplötuna sem mótorinn er festur í. Svo notaði ég tækifærið og setti fylliefni í stórar rifur fyrir aftan lokið. Ég átti eftir að loka skrokknum undir mótornum (hökunni ??), svo ég formaði 20mm balsakubb þar til hann passaði í og límdi hann með trélími. Það síðasta sem ég gerði í dag var að búa til plötuna fyrir servóin. Ég geri ráð fyrir fimm staðsetningum þó servóin verði bara þrjú.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
MIGHTY BARNSTORMER
Nú er ég búinn að saga götin fyrir servóin
Frambrúnarskinnið komið á vinstri vænginn. Lími þann hægri á morgun og set balsaræmur á rifin á þessum á meðan hinn þornar. Þetta er allt að koma.
Rör komin fyrir stýrikaplana að hliðarstýrinu. Ég er enn að íhuga stýrisstöng fyrir hæðarstýrið.
Búinn að forma "hökuna", þ.e. undir mótornum. Meira segja búinn að fylla að spinnerhringnum. Þarf að vísu að fylla aðeins meira, eins og sést.
Merkti fyrir flugmannssætinu.
Og hér er flugmaðurinn kominn á sinn stað. Ég setti undir þennan flugmann til að hækka hann smávegis, en ég held að það væri betra að taka það undan honum aftur. Vandamálið um staðsetningu rofans leystist, því ef ég set krossviðarplötu á ská þar sem mælaborð ætti að vera, þá get ég haft rofann þar.
Nú er ég búinn að saga götin fyrir servóin



Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Mikið að gera á fimmtudagskvöldi á verkstæðinu. Elvar er kominn með nýtt módel, svo við byrjum þar:
TOWER HOBBIES 40
Þessi ltla flugvél hefur ekki fengið mikla umhyggju síðustu 20 til 30 ár, en nú ætlar Elvar að gera hana flughæfa. Hann byrjaði á því að loka stórum götum á vængnum. Því miður er hvergi hægt að fá þessa sjálflímandi klæðningu sem er á henni, svo hann notar bara venjulega filmu. Unnið við stélið. Og svo smá strípur. Hún verður að vera kúl! MIGHTY BARNSTORMER
Hér er ég byrjaður að setja balsaræmurnar ofan á rifin. Flugmaðurinn kemur til með að hafa eitt stjórntæki fyrir framan sig: rofa. Hér eru allar ræmurnar komnar á rifin. Stélhjólastellið verður skrúfað á þennan krossvið aftast á skrokknum. Frambrúnirnar komnar á. Ekki mikið eftir við vængina. Ég velti mikið fyrir mér hvar inngjafarservóið ætti að vera. Ég get búið til sæti fyrir það hér, aftan við tankinn og þá get ég sett beina og óbrotna stöng frá servóinu að blöndungnum. Einfalt er best.
TOWER HOBBIES 40
Þessi ltla flugvél hefur ekki fengið mikla umhyggju síðustu 20 til 30 ár, en nú ætlar Elvar að gera hana flughæfa. Hann byrjaði á því að loka stórum götum á vængnum. Því miður er hvergi hægt að fá þessa sjálflímandi klæðningu sem er á henni, svo hann notar bara venjulega filmu. Unnið við stélið. Og svo smá strípur. Hún verður að vera kúl! MIGHTY BARNSTORMER
Hér er ég byrjaður að setja balsaræmurnar ofan á rifin. Flugmaðurinn kemur til með að hafa eitt stjórntæki fyrir framan sig: rofa. Hér eru allar ræmurnar komnar á rifin. Stélhjólastellið verður skrúfað á þennan krossvið aftast á skrokknum. Frambrúnirnar komnar á. Ekki mikið eftir við vængina. Ég velti mikið fyrir mér hvar inngjafarservóið ætti að vera. Ég get búið til sæti fyrir það hér, aftan við tankinn og þá get ég sett beina og óbrotna stöng frá servóinu að blöndungnum. Einfalt er best.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
MIGHTY BARNSTORMER
Ég bjó til þessa fínu festingu fyrir inngjafarservóið og setti hana fyrir aftan tankinn. Nú þarf ég bara að búa til stöng sem nær að arminum á blöndungnum. Svo tálgaði ég og boraði lokið, setti hljóðkútinn á (tvö göt til að herða hann á) og opnaði gat til að skrúfa stillinálina í og af ásamt því að stilla ganginn í mótornum. Frambrúnarlistarnir á vængjunum eru nú formaðir og fínir. Og þá er hægt að fara að búa til vængendana.
Ég bjó til þessa fínu festingu fyrir inngjafarservóið og setti hana fyrir aftan tankinn. Nú þarf ég bara að búa til stöng sem nær að arminum á blöndungnum. Svo tálgaði ég og boraði lokið, setti hljóðkútinn á (tvö göt til að herða hann á) og opnaði gat til að skrúfa stillinálina í og af ásamt því að stilla ganginn í mótornum. Frambrúnarlistarnir á vængjunum eru nú formaðir og fínir. Og þá er hægt að fara að búa til vængendana.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
TOWER HOBBIES 40
Elvar er enn að fitla við þennan litla fína (og gamla) trainer. Fleiri strípur. MIGHTY BARNSTORMER
Búinn að tengja servóið við blöndunginn. Tengið þurfti að vera á hvvolfi til að lokið kæmist á. Hryggurinn kominn á vélarlokið. Þetta setur svakalegan svip á módelið. Vængendarnir komnir á. Nú vantar bara smá frambrúnarklæðningu áður en hægt er að pússa.
Elvar er enn að fitla við þennan litla fína (og gamla) trainer. Fleiri strípur. MIGHTY BARNSTORMER
Búinn að tengja servóið við blöndunginn. Tengið þurfti að vera á hvvolfi til að lokið kæmist á. Hryggurinn kominn á vélarlokið. Þetta setur svakalegan svip á módelið. Vængendarnir komnir á. Nú vantar bara smá frambrúnarklæðningu áður en hægt er að pússa.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
MIGHTY BARNSTORMER
Nu eru báðir vængendar tilbúnir undir meiri pússningu. Ég þarf bara að ganga frá vængrótunum og þá get ég skorir hallastýrin frá og pússað vandlega undir dúkinn. Hryggurinn á mótorlokið er nú fastur á. Ég þarf að fá mér gott sparsl til að renna með honum og pússa þetta fínt. Ég byrjaði að forma hrygginn á skrokkinn. Ég læt hann mjókka aftur að stélkambinum, en ekki fara meðfram kambinum eins og sýnt er á teikningunni. Nú á ég bara eftir að taka rúnninginn og búa til hauspúðann fyrir flugmanninn.
Nu eru báðir vængendar tilbúnir undir meiri pússningu. Ég þarf bara að ganga frá vængrótunum og þá get ég skorir hallastýrin frá og pússað vandlega undir dúkinn. Hryggurinn á mótorlokið er nú fastur á. Ég þarf að fá mér gott sparsl til að renna með honum og pússa þetta fínt. Ég byrjaði að forma hrygginn á skrokkinn. Ég læt hann mjókka aftur að stélkambinum, en ekki fara meðfram kambinum eins og sýnt er á teikningunni. Nú á ég bara eftir að taka rúnninginn og búa til hauspúðann fyrir flugmanninn.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
MIGHTY BARNSTORMER
Vængræturnar eru úr þunnum krossviði, sem er festur á balsarifið með epoxý kvoðu sem ég blandaði microballoons við. Ég bara vona að stangirnar séu ekki að festast líka. Ég þarf að verja mótorhúsið með epoxý kvoðu, en fyrst mála ég það grænt. Flugmannsklefinn er líka grænn. Ég klippti framrúðu úr Klakaflösku. Gæti orðið flott. Servóbakkinn límdur í. Stýrisstöngin fyrir hæðarstýrið. Ég þarf bráðum að finna móttakara og byrja að tengja stýri.
Vængræturnar eru úr þunnum krossviði, sem er festur á balsarifið með epoxý kvoðu sem ég blandaði microballoons við. Ég bara vona að stangirnar séu ekki að festast líka. Ég þarf að verja mótorhúsið með epoxý kvoðu, en fyrst mála ég það grænt. Flugmannsklefinn er líka grænn. Ég klippti framrúðu úr Klakaflösku. Gæti orðið flott. Servóbakkinn límdur í. Stýrisstöngin fyrir hæðarstýrið. Ég þarf bráðum að finna móttakara og byrja að tengja stýri.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði