Smástund - 12. júní 2023

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Birgir Edwald
Póstar: 10
Skráður: 16. Nóv. 2014 20:52:49

Smástund - 12. júní 2023

Póstur eftir Birgir Edwald »

Fyrsti flughittingur sumarsins í Fugmódelklúbbnum Smástund á Eyrarbakkaflugvelli var s.l. mánudagskvöld. Völlurinn var góður, sólin skein en hafáttin var nokkuð hvöss. Þrátt fyrir 7 – 8 m/s var skellt í nokkur flug.

Svara