B-25 frá YT

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Messarinn »

[quote=Árni H]Achtung, achtung, feindlichen Flieger an der Nordküste...[/quote]
Bein þýðing: Varúð Varúð fjandsamlegur flugmaður við norðurströndina...
ekki rétt Árni??

Já ég er búinn að versla þessa vél, Ég er alger sucker á warbirda, get bara ekki staðist þá. bara eins og krakki í sælgætisbúð..
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Ekki fer mörgum sögum af B-25 eftir þessi viðskipti fyrr en hún sást út á Melgerðismelum á flugkomu þeirra Norðanmanna fyrr í sumar í mótorstillingu með helstu sérfræðingum landsins til sjávar og sveita.

Komin með bílpróf en á enn eftir að skella sér upp á meðal skýjanna!
Hver veit nema það rætist úr fyrir tvítugsafmælið! ;)

Icelandic Volcano Yeti
Svara