24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B

Póstur eftir Sverrir »

Eftir að vera orðinn langþreyttur eftir einhverju hangi í sumar ákvað ég að skella mér í smá hangferð til Danaveldis seinni hluta júlímánaðar. Svo skemmtilega vildi til að heimsmeistaramótið í F3B var í gangi á sama tíma svo ég leit við í tvo daga og greip í nokkrar skeiðklukkur og bjöllur í leiðinni ásamt því að taka smá margmiðlunarefni.

Alltaf smá upplifun að kíkja á þá sem eru á toppnum í sinni grein og þarna var engin undatekning, hraðaflugin að nálgast 11 sekúndurnar, öll tímaflugin nánast 10 mínútur með lendingu á punktinum og fjarlægðarflugin mörg hver yfir 20 leggi.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrar myndir.
Viðhengi
IMG_5728.jpg
IMG_5728.jpg (227.87 KiB) Skoðað 102 sinnum
Prufuflug sunnudaginn 23. júlí
Prufuflug sunnudaginn 23. júlí
IMG_5729.jpg (278.54 KiB) Skoðað 102 sinnum
IMG_5733.jpg
IMG_5733.jpg (394.75 KiB) Skoðað 102 sinnum
Úttekt á spili
Úttekt á spili
IMG_5735.jpg (210.04 KiB) Skoðað 102 sinnum
Ég er ekki að segja að það hafi verið blaut þarna en...
Ég er ekki að segja að það hafi verið blaut þarna en...
IMG_5740.jpg (197.77 KiB) Skoðað 102 sinnum
Krogh gengið, 2/3 þeirra tóku þátt í Iceland Open F3F 2023
Krogh gengið, 2/3 þeirra tóku þátt í Iceland Open F3F 2023
IMG_5742.jpg (259.85 KiB) Skoðað 102 sinnum
Satt!
Satt!
IMG_5750.jpg (194.12 KiB) Skoðað 102 sinnum
Tímaflug
Tímaflug
IMG_5752.jpg (286.88 KiB) Skoðað 102 sinnum
IMG_5754.jpg
IMG_5754.jpg (271.64 KiB) Skoðað 102 sinnum
IMG_5777.jpg
IMG_5777.jpg (130.35 KiB) Skoðað 102 sinnum
IMG_5780.jpg
IMG_5780.jpg (301.97 KiB) Skoðað 102 sinnum
IMG_5781.jpg
IMG_5781.jpg (434.72 KiB) Skoðað 102 sinnum
IMG_5782.jpg
IMG_5782.jpg (164.72 KiB) Skoðað 102 sinnum
IMG_5785.jpg
IMG_5785.jpg (240.88 KiB) Skoðað 102 sinnum
Það var farið hratt í gegnum ótal metra af nyloni í mótinu.
Það var farið hratt í gegnum ótal metra af nyloni í mótinu.
IMG_5790.jpg (478.9 KiB) Skoðað 102 sinnum
Spilröðin, lágmark 3 spil á hvert þátttökuland.
Spilröðin, lágmark 3 spil á hvert þátttökuland.
IMG_5791.jpg (457.29 KiB) Skoðað 102 sinnum
Línur af ýmsum stærðum og gerðum.
Línur af ýmsum stærðum og gerðum.
IMG_5793.jpg (483.03 KiB) Skoðað 102 sinnum
IMG_5805.jpg
IMG_5805.jpg (335.92 KiB) Skoðað 102 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B

Póstur eftir Sverrir »

Fleiri myndir.
Viðhengi
Fjarlægðarflug, fimm í loftinu í einu og þá þarf 5 bjallara í hvert hlið.
Fjarlægðarflug, fimm í loftinu í einu og þá þarf 5 bjallara í hvert hlið.
IMG_5806.jpg (304.14 KiB) Skoðað 101 sinni
Aðstaða fyrir keppendur í langtjaldi.
Aðstaða fyrir keppendur í langtjaldi.
IMG_5814.jpg (266.47 KiB) Skoðað 101 sinni
Einn litur fyrir hvern keppanda í fjarlægðarfluginu. Takið eftir því í vídeóinu að þeir veifa fána svo hliðverðir sjái hvaða litur er á leið í loftið hverju sinni.
Einn litur fyrir hvern keppanda í fjarlægðarfluginu. Takið eftir því í vídeóinu að þeir veifa fána svo hliðverðir sjái hvaða litur er á leið í loftið hverju sinni.
IMG_5815.jpg (249.96 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5816.jpg
IMG_5816.jpg (170.91 KiB) Skoðað 101 sinni
Dómnefndin
Dómnefndin
IMG_5819.jpg (327.41 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5820.jpg
IMG_5820.jpg (258.22 KiB) Skoðað 101 sinni
Tom frá BNA í smá viðgerðum.
Tom frá BNA í smá viðgerðum.
IMG_5821.jpg (298.93 KiB) Skoðað 101 sinni
Martin Webershock var með daglegar frásagnir frá mótinu.
Martin Webershock var með daglegar frásagnir frá mótinu.
IMG_5822.jpg (281.89 KiB) Skoðað 101 sinni
Steffen stórvinur minn á myndavélinni.
Steffen stórvinur minn á myndavélinni.
IMG_5823.jpg (216.42 KiB) Skoðað 101 sinni
Regnar, Erik og Jan í mótsstjórninni.
Regnar, Erik og Jan í mótsstjórninni.
IMG_5825.jpg (372.5 KiB) Skoðað 101 sinni
Beit aldeilis eitthvað stórt á snærið!
Beit aldeilis eitthvað stórt á snærið!
IMG_5826.jpg (222.81 KiB) Skoðað 101 sinni
Maturinn klikkar ekki hjá Dönunum!
Maturinn klikkar ekki hjá Dönunum!
IMG_5827.jpg (124.74 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5842.jpg
IMG_5842.jpg (47.31 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5843.jpg
IMG_5843.jpg (46.2 KiB) Skoðað 101 sinni
Marklending í tímafluginu.
Marklending í tímafluginu.
IMG_5844.jpg (303.56 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5847.jpg
IMG_5847.jpg (388 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5854.jpg
IMG_5854.jpg (349.56 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5861.jpg
IMG_5861.jpg (293.22 KiB) Skoðað 101 sinni
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B

Póstur eftir Sverrir »

Ennþá fleiri myndir.
Viðhengi
IMG_5864.jpg
IMG_5864.jpg (12.09 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5865.jpg
IMG_5865.jpg (28.94 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5866.jpg
IMG_5866.jpg (330.17 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5867.jpg
IMG_5867.jpg (279.35 KiB) Skoðað 101 sinni
Sænska stálið
Sænska stálið
IMG_5877.jpg (349.08 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5880.jpg
IMG_5880.jpg (99.02 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5881.jpg
IMG_5881.jpg (60.43 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5883.jpg
IMG_5883.jpg (183.72 KiB) Skoðað 101 sinni
Hvað sérðu margar vélar í loftinu af 10?
Hvað sérðu margar vélar í loftinu af 10?
IMG_5888.jpg (56.49 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5891.jpg
IMG_5891.jpg (398.42 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5894.jpg
IMG_5894.jpg (469.95 KiB) Skoðað 101 sinni
Talandi um að lenda á punktinum! Bernhard Flixeder tilvonandi heimsmeistari.
Talandi um að lenda á punktinum! Bernhard Flixeder tilvonandi heimsmeistari.
IMG_5898.jpg (335.95 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5902.jpg
IMG_5902.jpg (38.26 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5904.jpg
IMG_5904.jpg (482.57 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5905.jpg
IMG_5905.jpg (339.61 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5908.jpg
IMG_5908.jpg (400.21 KiB) Skoðað 101 sinni
Ástralska landsliðið
Ástralska landsliðið
IMG_5920.jpg (406.7 KiB) Skoðað 101 sinni
IMG_5925.jpg
IMG_5925.jpg (310.59 KiB) Skoðað 101 sinni
Gott að skella sér í heita pottinn eftir langan flugdag!
Gott að skella sér í heita pottinn eftir langan flugdag!
IMG_5927.jpg (259.36 KiB) Skoðað 101 sinni
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B

Póstur eftir Sverrir »

Steffen stórvinur minn er byrjaður að setja inn fleiri vídeó sem hann tók upp á heimsmeistaramótinu, hér er eitt sem sýnir vel hvað gerist í kringum eitt hraðaflug. Svo má sjá önnur vídeó frá heimsmeistaramótinu á spilunarlistanum hjá honum.

Icelandic Volcano Yeti
Svara