Lífið á Arnarvelli

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
lulli
Póstar: 1265
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Lífið á Arnarvelli

Póstur eftir lulli »

..á góðum sumardegi.
Örn að starta , Gunni með Mustang á samsetningarborðinu
Extran sem Jón pétursson átti, nýkomin í hendur Suðurnesjamanna og á leið í testflug.
Maggi að gera klárt í. CAP frumflug, allt eins og það á að vera.
Upptakan er á þyrlu , drónarnir voru bara ekki orðnir það almennir þegar þetta var tekið upp árið 2015
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara