Góð miðvikudags mæting flugmódelfélaga út á Hamranesflugvöll, mikið flogið og spjallað í frábæru vetrarveðri.
Hamranes - 7.febrúar 2024
Re: Hamranes - 7. febrúar 2024
Já, flott veður, nánast logn og glampandi sól. Böðvar mætti með snjóruðningstæki og ruddi braut. Sverrir mokaði tröppurnar og svo flugu flestir og fengu kaffi og meðlæti.
- Viðhengi
-
- 20240207_135420_compress42.jpg (464.65 KiB) Skoðað 834 sinnum
-
- 20240207_135413_compress46.jpg (397.75 KiB) Skoðað 834 sinnum
-
- 20240207_135639_compress45.jpg (433.37 KiB) Skoðað 834 sinnum
-
- 20240207_140237_compress95.jpg (429.04 KiB) Skoðað 834 sinnum
-
- 20240207_141431_compress6.jpg (450.57 KiB) Skoðað 834 sinnum
-
- 20240207_142102_compress23.jpg (420 KiB) Skoðað 834 sinnum
-
- 20240207_143604_compress33.jpg (445.12 KiB) Skoðað 834 sinnum
-
- Screenshot_20240207_145825_Samsung Internet_crop_80.jpg (107.85 KiB) Skoðað 834 sinnum
Re: Hamranes - 7. febrúar 2024
Flottar myndir og myndskeið, gaman að fylgjast með - en heldur kuldalegt.
Hér á Tene var hlýjasti janúar í 60 ár og ekki dropi úr lofti síðan fyrir jól.
Sólarkveðjur
Hér á Tene var hlýjasti janúar í 60 ár og ekki dropi úr lofti síðan fyrir jól.
Sólarkveðjur
Barasta