
Áður en menn fara að örvænta og jafnvel bjóða í bæklinga á netinu þá er um að gera að líta við á þessari vefsíðu og athuga hvort þeir séu ekki með eintakið sem vantar.
Til stendur að reyna að hafa fasta tíma á netspjallinu þar sem menn geta komið saman og rætt málin. Kl. 20 nk. sunnudag er því um að gera að líta við og prófa netspjallið. Netspjallið er tengt umræðunum hér á vefnum þannig að notendur þurfa að vera skráðir þar til að komast inn.