Ti sölu - Turnigy togmælir

Kaupa, selja? Prófaðu þá hérna
Svara
lulli
Póstar: 1241
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Ti sölu - Turnigy togmælir

Póstur eftir lulli »

Hér er stórsniðug græja á ferðinni fyrir tæknihornið og þann sem vill fá hámarks nýtni út úr rafmagnsmótornum gagnvart propstærð.
Þetta getur lengt flugtíman umtalsvert eða skilað aflmeira módeli.
Græjan sýnir straumnotkun mótors og tog props samtímis.
Verð 5.000 fyrstur kemur/fær

8959805 L.S
Viðhengi
IMG20240305170656_copy_900x2000.jpg
IMG20240305170656_copy_900x2000.jpg (347.06 KiB) Skoðað 124 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara