Þytur - Greiðsluseðlar sendir út

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1249
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Þytur - Greiðsluseðlar sendir út

Póstur eftir lulli »

Daginn kæru félagar Þyts.
Greiðsluseðlar fyrir sumarið eru byrjaðir að berast félagsmönnum og reikna má með að nýtt aðgangsnúmer að svæðinu muni taka gildi frá miðjum maí.
Miðvikudagshittingar færast svo yfir á kl.18:30 frá næstu viku.

Ef einhverra hluta fáirðu ekki gíróseðil eða valgreiðslu í heimabanka er viðkomandi hvattur til að setja sig í samband við ritara eða gjaldkera félagsins.
Aðgangsnúmerið má þegar þar að kemur, finna í horni 2024 skírteinisins

Með ósk um góða þáttöku 2024 enda ætlum við að fljúga mikinn þetta sumar.
Kveðja ritari Þyts
Viðhengi
þytur-logo-plain.jpg
þytur-logo-plain.jpg (21.51 KiB) Skoðað 189 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
lulli
Póstar: 1249
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Þytur - Greiðsluseðlar sendir út

Póstur eftir lulli »

Ég minni á þennan póst...
Um leið vil ég minnast á vikulegan miðvikudagshitting annað kvöld. Skírteinin eru klár og verður þeim útdeilt miðvikudagskvöldið 15.mai nk á Hamranesi
til þeirra sem greitt hafa félagsgjöld ársins.
Á sama tíma mun nýtt aðgangsnúmer að svæðinu taka gildi.
Þaðan af verður reynt að senda þau skírteini sem eftir standa póstleiðis, liggi rétt póstáritun fyrir.

Með kveðju - Þytur
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara