Þytur - afhending félagskírteina og lásaskipti í kvöld

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1257
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Þytur - afhending félagskírteina og lásaskipti í kvöld

Póstur eftir lulli »

Þar kom að því!
Núna í kvöld ,miðvikudaginn 15.mai koma til framkvæmda
áður auglýst áform um að afhenda skýrteini og skifta um aðgangskóða.
Þetta er að sjálfsögðu líka frábært tækifæri til að dusta rykið af rellunni og setja í loftið.... Eða eins og við köllum það..
MIÐVIKUDAGSHITTINGUR!

Gera má ráð fyrir að þeir bröttustu verði á svæðinu frá um 18:30 og áfram ------> þar til bensínið er búið eða batteeríin tóm.

ATH ef þú átt eftir að borga 2024 aðild Þyts
þá er bara að vinda sér í málið og koma svo og fá skírteini.
Viðhengi
þytur-logo-plain.jpg
þytur-logo-plain.jpg (21.51 KiB) Skoðað 91 sinni
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
lulli
Póstar: 1257
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Þytur - afhending félagskírteina og lásaskipti í kvöld

Póstur eftir lulli »

Í kvöld kl.18:30
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara