Þytur - 2024 kóðinn að svæðinu hefur verið virkjaður

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1264
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Þytur - 2024 kóðinn að svæðinu hefur verið virkjaður

Póstur eftir lulli »

Öll þau skírteini sem virkjuð hafa verið 2024 skyldu nú vera komin í hús eigenda sinna.
Af því tilefni tekur nú við aðgangskóðinn sem fylgir skírteinum frá deginum í dag og þar til að ári liðnu


Ef þú lesandi góður ert ekki virkur í Þyt ,en vilt verða virkur í sumar - vinsamlegast settu þig þá í sambandi við ritara þyts á netfang
ritari1(hjá)thytur.is - ath (hjá) kemur í staðin fyrir @ merkið til að draga úr ruslpósti.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara