Smá gáta

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3726
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Smá gáta

Póstur eftir Gaui »

Hér er gáta fyrir ykkur: Í gær var ég að lóða smávegis og ég tók á stykkinu áður en það kólnaði. Það var heitt, en ekkert svakalegt. Ég hugsaði ekkert út í það fyrr en ég þurfti að nota fingrafar á vísifingri til að opna símann minn. Hann opnaðist ekki. Þegar ég athugaði nákvæmlega kom í ljós afrit af því sem ég var að lóða, sem aflagaði fingrafarið nóg til að síminn sagði nei. Spurningin er: hvað var ég að lóða?
20240918_153700.jpg
20240918_153700.jpg (143.21 KiB) Skoðað 603 sinnum
:lol:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3726
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smá gáta

Póstur eftir Gaui »

Og svarið er .....

Tengigaffall.
20240919_113038.jpg
20240919_113038.jpg (141.82 KiB) Skoðað 552 sinnum
:lol:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smá gáta

Póstur eftir Árni H »

Vel gert - nú er bara að láta tattóvera þetta á puttann!
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 920
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smá gáta

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

En hvað með símann? Kaupa nýjan? ;)
Kv.
Gústi
Passamynd
Gaui
Póstar: 3726
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smá gáta

Póstur eftir Gaui »

Nýjan síma? Til hvers? þessi hefur dugað vel í tíu ár. Ég er ekki svona epla-æta sem þarf að skipta um símtól á hverju ári.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara