Stampe et Vertongen á Dalvík

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Gaui
Póstar: 3726
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Stampurinn verður hvítari og hvítari. Nú er það neðan á baða vængi, ýmis stýri og vélarhlíf.
20240925_100540.jpg
20240925_100540.jpg (138.29 KiB) Skoðað 237 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3726
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Eg var í allan morgun að maska Stampinn, þ.e. bara efri vænginn. Svo tekur um það bil tíu mínútur að sprauta þetta rautt og tvær sekúndur að taka maskann af aftur.
20241007_120253.jpg
20241007_120253.jpg (145.62 KiB) Skoðað 128 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3726
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Þurfti að skjótast inn og út aftur og aftur vegna þess að það er svo kalt (við frostmark) og ég gat ekki látið vænginn sitja úti í frostinu á meðan málningin var blaut. Þetta eru rúmar tvær umferðir. Rauða málningin þekur nokuð vel.
20241008_105354.jpg
20241008_105354.jpg (144.56 KiB) Skoðað 89 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara