Svona á meðan steikin mallar í ofninum er tilvalið að ná sér í blað og blýant, horfa á youtube myndskeiðið hér að neðan og athuga kunnáttuna í flugvélum seinni heimsstyrjaldar.
Þið getið mest fengið 20 stig - ég náði 17 stigum og er mjög sáttur við nördinn í mér
Hverju náið þið? Ég skora sérstaklega á Gaujann í Dallas að spreyta sig!
Laugardagsgáta
Re: Laugardagsgáta
Góð gáta. Gauinn prófaði og náði 14 stigum.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði