Arnarvöllur - 19.desember 2024

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 5861
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Arnarvöllur - 19.desember 2024

Póstur eftir maggikri »

Heldur betur viðring í dag, frekar hvasst og sviptingar. Var alveg hissa á að Eflite RV-7 vélin sem er með 1100mm vænghaf hékk í vindinum (Milli 14-15 ms) og sviptingunum. En það er eins og í "Top Gun" Maverick. Its not the plane its the man eða þannig. Ég hélt ég myndi guggna á þessu að láta vélina í loftið. Hef ekki flogið þessari í svona miklum vindi.
Viðhengi
1734617419.jpg
1734617419.jpg (122.02 KiB) Skoðað 129 sinnum
Miðlaspilari 19.12.2024 210638.jpg
Miðlaspilari 19.12.2024 210638.jpg (62.64 KiB) Skoðað 129 sinnum
Miðlaspilari 19.12.2024 210659.jpg
Miðlaspilari 19.12.2024 210659.jpg (60.6 KiB) Skoðað 129 sinnum
Síðast breytt af maggikri þann 19. Des. 2024 21:17:34, breytt 1 sinni.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5861
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 19.desember 2024

Póstur eftir maggikri »

Svara